Samvinnan - 01.06.1927, Page 28

Samvinnan - 01.06.1927, Page 28
106 SAMVINNAN um, og lýðræðið viðurkent, þá er það þó svo, að þau eru ekki aðeins fjarri því, að vera frelsisins fyrirheitna land, eins og sum skáld Norðurálfunnar hafa haldið fram, held- Georgre Washing'ton, f. 1732 d. 1799. Foringi Bandarikjanna i frelsisstriðinu 1773-83 og' fyrsti forseti þeirra. ur hefir alþýða manna þar, minni áhrif á stjórnarfarið en í flestum þingstjórnarríkjum gamla heimsins. Banda- ríkin eru síst af öllu land lýðfrelsisins, þó svo eigi að heita

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.