Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 18

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 18
86 SAMVINNAN þús. menn fyrir 115 miljónum. Iðgjöld til félagsins eru árlega tæpar fjórar miljónir króna. Félagið hefir fram að þessu búið í leiguhúsi inn í miðri Kaupmannahöfn. En stjóm félagsins þótti þar of þröngt um sig og mikil brunahætta. Var í haust lagður homsteinn að nýrri, veglegri byggingu, sem félagið læt- ur reisa yst í borginni. Nú í haust kom út í Danmörku níðpési um Danskur dönsku kaupfélögin, sem minnir mjög á B. Kr. pésa B. Kr. móti Sambandinu. Einn af þektustu mönnum í hópi danskra sam- vinnumanna. Fr. Voigt í Árósum, svaraði pésanum. Og af því margt í grein hans er prýðilega sagt, og sýnir auk þess íslenskum samvinnumönnum, að kaupmannastéttin í öllum löndum ber sama hug til samvinnustefnunnar, þykir hlýða að rekja aðalefni hennar. En fyrst skal get- ið þess, að pésinn var nafnlaus, en gefinn út af kaup- mannafélögum Dana, „De samvirkende Köbmandsfor- eninger i Danmark“, og dreift út meðal almennings gef- ins, eins og bæklingum Bjöms. En upp hefir komist, þótt leynt ætti að fara, að höf. danskra ritlingsins er upp- gjafa kaupmaður, sem fengið hefir uppgjöf á 40% af skuldum sínum. Hr. Voigt segir, að kaupmenn landsins reyni að dreifa ritlingnum inn á heimili kaupfélagsmanna. Enn- fremur hafi þau blöð, sem mesta óvild sýna samvinnu- félögunum pésann á boðstólum, enda séu árásir hans í raun og veru aðeins hinar sömu sem notaðar hafi veríð í Danmörku gegn kaupfélögunum í þau 60 ár, sem þau hafa starfað þar. Hr. Voigt undrast ekki árásina, hvorki að efni né foi*mi, því að hvorttveggja sé gamalkunnugt, heldur yfir því, að kaupmannastétt alls landsins skuli vilja gefa út og bera ábyrgð á slíku ritverki. Jafnframt getur hann þess, að slíkar árásir á félöginu séu nú móðins í nábúa- löndunum Svíþjóð og Noregi og séu sömu aðilar valdir að í öllum löndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.