Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 55
SAMVINNAN 133 högun Svisslendinga. Sovjetstjórn Rússa er að vísu full- trúastjórn, en hún er svo frábrugðin þingstjóm eftir vor- um skilningi, að það liggur utan við verksvið þessarar ritgerðar að segja frá henni. XI. Þingstjórn utan Evrópu og Bandaríkja Norður-Ameríku. Þess var getið í upphafi þessarar ritgerðar að þing- stjórn vorra tíma er runnin af forngermönskum rótum. Fulltrúastjórnin hefir átt sér stað hjá Engilsöxum frá alda öðli og hefir þróast og aukist eftir því, sem tímar liðu. Á síðustu mannsöldrum hefir hún svo breiðst út um nálega allan hinn mentaða heim, og enn hafa mennirnir ekki fundið upp neina stjórnartilhögun, sttm sé líkleg til þess að koma í stað þingstjórnarinnar. Hin ungu ríki, er hófust á síðustu öld í Ameríku, Af- ríku og Ástralíu, hafa öll tekið upp þingstjórn, en þau hafa flest tekið Bandaríki Norður-Ameríku sér til fyrír- myndar fremur en England. Liggja til þess orsakir þær, er nú skal greint frá. Það er grundvallarsetning hjá flestum ríkjum Norð- urálfunnar, að ríkið sé eitt og ódeilanlegt, og að það hafi sterka miðstjórn. Þau hafa flest að baki sér þúsund ára gamla sögu. Héraðsskiftingin byggist á sögulegum grund- velli, og hið opinbera líf stjórnast að miklu leyti af forn- um venjum og arfsögnum. Höfuðborgin er vanalega stærsta borg ríkisins og þungamiðja þess. Enginn gæti hugsað sér höfuðborgir og stjórnaraðsetur Frakklands, Englands, Þýskalands eða Danmerkur, annarsstaðar en nú er. í hinum nýju ríkjum út um heim, sem mestmegnis eru sprottin upp af nýlendum Englendinga og Spánverja, horfir öðruvísi við. Þar er alt reist á nýjum grundvelli og hinar sögulegu arfsagnir vanta. Þessi ríki hafa myndast á þann hátt, að nokkrar nýlendur Evrópumanna hafa gert roeð sér bandalag til þess að styrkja vald sitt eða sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.