Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 37

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 37
SAMVINNAN 115 ui’ hafa ekki kosningarrétt né kjörgengf til þings á Frakk- landi. Gerðar hafa verið tilraunir með hlutfallskosningar, en hafa ekki þótt reynast vel. Samt er nú síðan 1919 eins- konar vísir til hlutfallskosninga í hverju amti, en aðaltil- gangurinn með því er að vinna á móti litlum stjómmála- flokkum og efla stæmi flokkana. Þingmenn beggja deilda eru hálaunaðir, fá 27,000 franka á ári. Neðri deild hefir meirí áhríf á fjárveitinga- og þjóðfélagslöggjöf. En aftur á móti hefir efri deild öllu meira að segja um utanríkismál. Hún er einnig hæstirétt- ur í einstaka málum, og forsetinn getur ekki rofið neðri deild, nema með samþykki hennar. Þingmenn hafa jafnan rétt og stjómin til þess að flytja fmmvörp, og þeir nota sér hann óspart. Öll frum- vörp, er hafa fjárútgjöld í för með sér, verður fyrst að leggja fyrir neðri deild. Deilur um tekjur, og þó einkum um gjöld ríkisins, eru miklu meiri í franska þinginu en í Parlamentinu. Yfirleitt má segja, að Frakkar, eins og rnargar aðrar þjóðir, hafi rekið sig á sker, sem Englend- ingar með sinni margra alda reynslu, komast klakklaust framhjá. Á Frakklandi hefir ekki verið barátta milli tveggja stórra þingflokka eins og á Englandi. Hinir eiginlegu íhaldsmenn (konungssinnar) hafa verið áhrifalausir síðan 1877. Lýðveldissinnar hafa ráðið ríkinu, en þeir hafa skifst í marga flokka. Nú sem stendur eru 10 stjórnmála- flokkar í Frakklandi. Þetta hefir í för með sér, að ein'n flokkur getur aldrei, eða sjaldan, náð algerðum meirihluta í þinginu. Stjómin verður ætíð að styðjast við tvo, eða fleiri flokka. Hún er því jafnan völt í sæti, ef flokkamir, sem stvðja hana, eru ekki þeim mun samrýmdari. Nú er það gild regla á Frakklandi, að stjórnin verður að víkja úr völdum, ef hún fær meirihluta neðri deildar á móti sér. Hversu lítilfjörlegt, sem það kann að vera. Frakkar skifta ekki frumvörpunum í „Public Bills“ og „Private Bills“ eins og Englendingar. Stjórnin verður 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.