Fréttablaðið - 29.08.2009, Page 39

Fréttablaðið - 29.08.2009, Page 39
Gáfulegt grænmeti Eins og fólkið sem borðar það Blómkál og spergilkál eru einu grænmetistegundirnar sem jafnframt eru blóm Skal ekki soðið í járnpotti því efnasamsetning blómkáls bregst við járninu á þann veg að það verður brúnt eða blágrænt Inniheldur enga fitu Er mjög ríkt af C-vítamíni sem er nauðsynlegt til að viðhalda heilbrigðum bandvef í líkamanum Getur orðið gulleitt þegar það er soðið í vatni en til að fyrirbyggja það er gott að setja matskeið af mjólk eða sítrónusafa út í vatnið Mark Twain kallaði það „káltegund með háskólamenntun“ Hvíti hluti blómkálsins er kallaður ystingur Hentar einkar vel sem létt snarl við hvaða tilefni sem er með léttri sósu og fitusnauðum osti islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS S FG 4 47 61 0 6/ 09

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.