Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 50
 29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR10 Hrafnista Reykjavík og Hafnarfi rði Aðhlynning. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, vaktavinna eða bara virka daga. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir. Uppl. gefur Magnea í síma 585-9529 og á hrafnista.is Verkstjóri í fi skvinnslu Fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða verk- stjóra í vinnslusal fyrirtækisins. Helstu verkefni eru móttaka hráefnis, skipulagning og stjórnun vinnslu, o.fl . Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að taka til hendinni eftir þörfum. Aðeins aðilar með þekkingu og reynslu í fi skvinnslu koma til greina. Getum einnig bætt við okkur vönu starfsfólki í fi skvinnslu Umsóknir sendist á netfangið: haukur@sjofi skur.is fyrir 15. september 2009. Starfsmaður óskast á hænsnabú Matfugl ehf óskar eftir að ráða starfsmann á hænsnabú á Þórustöðum í Ölfusi. Starfi ð hentar duglegum og samviskusömum einstaklingi með reynslu og áhuga á umhirðu dýra. Reynsla af stjórnun landbúnaðarvéla er kostur. Umsóknir sendist á netfangið denni@matfugl.is Undanfarið hefur Jón Gerald Sullenberger undirbúið opnun nýrrar lágvöruverslunar og nú styttist í að draumurinn verði að veruleika. Við þurfum að ráða jákvæða og þjónustusinnaða einstaklinga sem hafa brennandi áhuga á matvöru í eftirfarandi störf. Aðstoðarverslunarstjóri Hæfniskröfur: · Víðtæk þekking og reynsla í smásöluverslun. · Stjórnunarreynsla. · Leiðtogahæfileikar. · Frumkvæði og metnaður. · Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Starfsfólk í verslun, vörumóttöku og aukavinnu Hæfniskröfur: · Þekking og reynsla í smásöluverslun er kostur. · Frumkvæði og metnaður. · Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Fyrirtækið er reyklaus vinnustaður og ætlast er til að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á Ólaf Má Ólafsson, verslunarstjóra olafur@smartkaup.com. Umsóknarfrestur er til og með 6. september n.k. Spörum og njótum lífsins. VIÐ OPNUM LÁGVÖRUVERÐSVERSLUN sími: 511 1144 HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi TÆKNIMENN Á JAMAÍKA Vegna væntanlegra verkefna á Jamaíka óskar Ístak eftir að ráða tæknimenn til starfa. Viðkomandi þurfa að hafa víðtæka reynslu af byggingaframkvæmdum, búa yfir góðri þekkingu á húsbyggingum í Ameríku og þekkja þarlendan markað vel. Meðal verkefna: • Samningar við efnissala og framleiðendur. • Samningar við undirverktaka. • Þátttaka í hönnunarstjórnun. • Undirbúningur framkvæmda. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði húsahönnunar æskileg. • Skilyrði er að viðkomandi hafi gott vald á ensku, bæði rituðu og töluðu máli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.