Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 29. ágúst 2009 11 Starfsemin hefst fimmtudaginn 3. september skv. stundaskrá (sjá www.hlstodin.is). Vinsamlega staðfestið þátttöku í síma 561 8002 eða á hlstodin@simnet.is. HL STÖÐIN HL STÖÐIN Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga Hátúni 14 – 105 Reykjavík – Sími 561 8002 Skagfi rska söngsveitin Skagfi rska söngsveitin Söngfólk óskast: Skagfi rska Söngsveitin í Reykjavík óskar eftir vönu söngfólki Í allar raddir. Æft er á mánudagskvöldum, spennandi verkefni á dagskrá vetrarins eins og Requiem eftir Mozart sem fl utt verður í vor. Upplýsingar gefur söngstjóri: Renata Ivan email: renata.ivan@hotmail.com Innköllun Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum þann 7. ágúst 2009 var félagið SPRON verðbréf hf., kt. 670505- 1970, tekið til slita í samræmi við 3. tl. 1. mgr. 101. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki þar sem ekki var talið sennilegt að greiðsluörðugleikar þess myndu líða hjá innan skamms tíma. Frestdagur er 31. júlí 2009, sbr. 5. mgr. 101. gr. laga nr. 161/2002. Hér með er skorað á alla þá sem telja til hvers kyns skulda eða annarra réttinda á hendur SPRON verðbréfum hf. eða eigna í umráðum félagsins, að lýsa kröfum sínum skrifl ega fyrir slitastjórn félagsins innan fjögurra mánaða frá fyrri birtingu þessarar innköllunar. Kröfulýsingar skulu hafa borist slitastjórn innan fyrrgreinds tímamarks og skal efni þeirra vera í samræmi við fyrirmæli 2. og 3. mgr. 117. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991. Kröfulýsingar skulu sendar til: Slitastjórn SPRON verðbréfa hf. Lágmúla 6 108 Reykjavík Því er beint til kröfuhafa að í kröfulýsingu komi fram sundurliðuð fjárhæð kröfu þann 7. ágúst 2009. Kröfum í erlendri mynt skal lýst í viðkomandi mynt. Kröfuhöfum frá aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins eða Fríverslunarsamtaka Evrópu er heimilt að lýsa kröfum á tungumáli heimalands síns. Slíkum kröfulýsingum skal fylgja íslensk þýðing en þó er heimilt að lýsa kröfu á ensku án þess að þýðing fylgi. Aðrir kröfuhafar geta lýst kröfum sínum á íslensku eða ensku. Sé kröfum ekki lýst innan framangreinds frests gilda um það sömu réttaráhrif og um vanlýsingu kröfu skv. 118. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl . nr. 21/1991 og telst hún því fallin niður gagnvart SPRON verðbréfum hf. nema undantekningar í 1. - 6. tölulið lagaákvæðisins eigi við. Sérstaklega er áréttað að með því að lýsa kröfu sinni telst kröfuhafi hafa fallist á brottfall þagnarskyldu (bankaleyndar) að því er varðar viðkomandi kröfu. Hér með er boðað til kröfuhafafundar og verður hann haldinn fi mmtudaginn 12. febrúar 2010 kl. 14:00 að Lágmúla 6, 108 Reykjavík. Rétt til setu á fundinum eiga þeir sem lýst hafa kröfu á hendur félaginu. Á fundinum verður fjallað um skrá yfi r lýstar kröfur og afstöðu slitastjórnar að því leyti sem hún liggur fyrir. Skrá yfi r lýstar kröfur verður aðgengileg þeim sem lýst hafa kröfum á hendur félaginu að minnsta kosti viku fyrir framangreindan fund. Nánari upplýsingar um kröfulýsingar og meðferð krafna munu gerðar aðgengilegar á heimasíðu félagsins, www.spron.is. Slitastjórn beinir eftirtöldum tilmælum til kröfuhafa: a) Að upplýsa um tölvupóstfang sitt eða umboðsmann sinn í kröfulýsingu til að auðvelda miðlun upplýsinga. b) Að tilgreina bankareikning til að auðvelda útgreiðslu, þegar og ef til hennar kemur. c) Að lýsa kröfum sem fyrst eftir birtingu innköllunar. Reykjavík 24. ágúst 2009 Slitastjórn SPRON verðbréfa hf., Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl. Hlynur Jónsson hdl. Jóhann Pétursson hdl. Námsstyrki: Fulbright stofnunin auglýsir námsstyrki að upphæð 12.000 dollara hver, til að hefja master- eða doktorsnám í Bandaríkjunum skólaárið 2010 - 2011. Tekið er við umsóknum í öllum greinum. Rannsóknarstyrki: Fulbright stofnunin veitir 2 rannsóknarstyrki að upphæð 8.000 dollarar hvor. Styrkirnir eru ætlaðir vísinda- og fræðimönnum til að stunda rannsóknir í Bandaríkjunum skólaárið 2010 - 2011. Skilyrði er að viðkomandi hafi ð lokið doktorsnámi. Miðað er við að rannsóknardvöl sé a.m.k. þrír mánuðir. Með umsókn skal fylgja staðfesting á aðstöðu við rannsóknarstofnun í Bandaríkjunum. Frank Boas styrk við Harvard Law School Fulbright stofnunin tilnefnir umsækjendur um Frank Boas styrk til framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvard háskóla haustið 2010. Styrkinn hlýtur einn þeirra umsækjenda sem Fulbright stofnanir í nokkrum löndum, þ.á.m. Íslandi, mæla með. Styrkurinn stendur straum af kostnaði vegna eins árs náms við lagadeild Harvard háskóla. Lögfræðingum með a.m.k. eins árs starfsreynslu og laganemum, sem eru að ljúka laganámi er bent á að sækja um styrkinn. Skilafrestur umsókna er til kl.16, föstudaginn 16. október nk. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um styrkina má nálgast hjá Fulbright stofnuninni, Laugavegi 59 og á vefsíðu hennar: www.fulbright.is. Fulbright stofnunin var stofnsett með samningi milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna árið 1957. Stofnunin starfar með fjárveitingum beggja samningsaðila að því efl a samskipti Íslands og Bandaríkjanna á sviði mennta og rannsókna. WWW.FULBRIGHT.IS Fulbright stofnunin auglýsir: Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi svæðis hestamanna að Melgerðis melum í Eyjafjarðarsveit samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Með tillögunni er staðfest það skipulag útivistarsvæðis hestamanna sem unnið hefur verið eftir auk þess sem gert er ráð fyrir uppbygginu hesthúsa á melunum. Tillagan ásamt greinargerð verður til sýnis á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar og á heimasíðu sveitarfélagsins www.eyjafjardarsveit.is frá og með 27. ágúst 2009. Hverjum þeim aðila sem sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefi nn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar er til og með 12. október 2009. Athugasemdir skulu vera skrifl egar og berast skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillögunar fyrir auglýstan frest telst samþykkur þeim. 27. ágúst 2009 Sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar Deiliskipulag svæðis hestamanna á Melgerðismelum Styrkir úr Íþróttasjóði Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþrótta- lögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 803/2008. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta: 1. Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana. 2. Útbreiðslu- og fræðsluverkefna. 3. Íþróttarannsókna. 4. Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi. Eyðublöð má fi nna á http://umsoknir.mennta- malaraduneyti.is/ Sækja þarf um aðgang að umsóknavef ráðuneytis- ins. Aðgengi er einungis gefi ð á kennitölur og er lykilorð sent til viðkomandi á netfang sem gefi ð er upp við nýskráningu. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Þórunn Bjarna- dóttir í síma 545 9500 eða í tölvupósti á valgerdur. thorunn.bjarnadottir@mrn.stjr.is. Umsóknarfrestur er til 1. október 2009. www.kopavogur.is Jafnréttisviðurkenning Kópavogsbæjar 2009 Árleg afhending jafnréttisviðurkenningar fer fram þann 31. ágúst í Salnum, Kópavogi. Dagskrá: Kl. 16:00 Setning: Una María Óskarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar Kópavogsbæjar. Kl. 16:05 Tryggvi Hallgrímsson frá Jafnréttisstofu: „Jöfnum leikinn – Handbók um kynjasamþættingu“. Kl. 16:20 Maríanna G. Einarsdóttir, leikskólastjóri: „Getur strákur verið Rauðhetta?“ – kynjajafnréttisverkefni leikskólans Smárahvamms. Kl. 16:35 Íris Arnardóttir, náms- og starfsráðgjafi: „Þar sem tvö tré koma saman, þar er skógur“ – jafnréttisverkefni Hörðuvallaskóla. Kl. 16:45 Afhending árlegrar jafnréttisviðurkenningar. Léttar veitingar Jafnréttisnefnd Kópavogsbæjar Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.