Fréttablaðið - 29.08.2009, Side 68

Fréttablaðið - 29.08.2009, Side 68
40 29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sé orðinu „Iceland“ slegið á fréttavef google.com koma upp ótal færslur um Ísland, efnahagsvandræðin, Icesave og komu indverskra kvikmyndagerðarmanna sem vilja nýta landslagið í bíómyndir sínar. Sá böggull fylgir skammrifi að hlutir sem tengjast Íslandi ekki á nokkurn hátt fylgja með í kaupbæti. Svo sem lokun skauta- svells í Ameríku en það heitir Iceland og svo hrakfallasaga Kerry Katona. Katona er bresk raunveruleika- stjarna sem var gripin glóðvolg við eiturlyfjanotkun, hún saug kókaín upp í nefið á eldhúsborðinu heima hjá sér og var í kjölfarið rekin sem andlit matvörukeðjunnar Iceland. Slagorð fyrirtækisins hefur verið að góða húsmóðirin versli í matinn hjá Iceland og vildu for- svarsmenn fyrirtækisins ekki bendla eiturlyfjaneyslu við viku- lega innkaupaferð; hin fullkomna húsfreyja mátti ekki vera á kóki um leið og hún raðaði frystum kjötvörum ofan í kerruna sína. Til að bæta gráu ofan á svart réðst Katona að endur skoðanda sínum því hún var tæknilega séð gjaldþrota og til að toppa allt ógnaði hún laganna vörðum þegar hún var handtek- in fyrir eiturlyfjabraskið. Ferill Katona hefur verið á hraðri niðurleið síðastlið- ið ár því ekki má gleyma því að hún mætti full í sjónvarpsviðtal á svip- uðum tíma og bankarnir hrundu hér heima. Sem betur fer er nú verið að reyna að finna nýtt andlit fyrir Iceland- matvörukeðjuna. Og kannski væri bara fínt fyrir Iceland ef þeir fengju Emmu Watson, Harry Potter-stjörnuna. Allavega má orðið „Iceland“ ekki við frekari skakkaföllum. Katona og Iceland NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Ég skil ekki hvað allir eru að tala um, ég heyri ekkert í i-Polli! Bull! Það tekur næstum því eng- inn eftir honum! Oj, oj, oj! Hvað mein- arðu? Sumir ættu kannski að vakna fyrr á morgnana og taka sig til heima hjá sér. Hé r er ha nn Gjö sso vel ! Sá st æ rst i Æ æ Þes si! Frú Lóla Dýrasálfræðingur Hann vill sofa hægra megin í rúminu. Hvað gerirðu eiginlega í kviðdómin- um, pabbi? Ja, við sitjum eiginlega bara og hlustum. Kviðdómur er því eins og barnaskóli, en án pressunnar. Og það eru fleiri hlé. Nei. Nei. Ekki enn. Þurfið þið að taka próf? Heimavinna? Stríðir einhver þér eða stelur nestinu? Óska eftir að kaupa íslensk enskt lingapon tungumála námskeið. Sem er útgefi ð ár 1976, 1977 eða 1978 en ekki English Course. En útgáfuárið er auðfundið fremst í bókum , námskeiðið sem mig vantar er alíslenskt og var á sínum tíma mikið auglýst, lærið ensku á 40 tímum, án efa eiga margir námskeiðið á vísum stað uppí hillu. Vinsamlega hringið strax og þú lest auglýsinguna, ég slökkvi á gemsanum eftir að ég hef fengið námskeiðið. Ég borga 40,000.- fyrir námskeiðið. Ómar s. 865-7013 Með breyttu hugarfari getur þú öðlast það líf sem þú óskar þér. NLP er notað af fólki um allan heim sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. NLP er öflugasta sjálfstyrkingarnámskeið sem völ er á. Námskeið í NLP tækni verður haldið 25. - 27.sept. og 2. - 4.okt. 2009 www.ckari.com; Mail: rosa@ckari.com; Sími: 894-2992 Kári Eyþórsson MPNLP „Hugurinn ber þig alla leið“ - Er sjálfstraustið í ólagi? - Viltu betri líðan? - Skilja þig fáir? - Viltu vinna bug á einhverju í fari þínu? - Gengur öðrum betur í lífinu en þér? - Gengur illa að klára verkefni? - Er erfitt að höndla gagnrýni? © cKari.com Skólinn er fyrir alla þá sem vilja vinna með sjálfa sig, kynnast fleiru en því efnislega og öðlast víðari sýn á heiminn. Námið er byggt upp á fyrirlestrum, umræðu, hugleiðslu og ýmsum æfingum. Kennsla hefst 14. september Upplýsingar á www.ljosheimar.is og í síma 862-4546 Byggðu þig upp í vetur með öðru góðu fólki! sheimaskólinnlj Vegur til andlegs þroska og þekkingar Dæmi um það sem tekið er fyrir í náminu: Lita- og línufræði Tónalgreining Vaxtarbygging Heitt og kalt rými Stórt og lítið rými Uppröðun hluta Stílistun á: Baðherbergi Svefnherbergi Barnaherbergi Eldhúsi Garðhýsi Stofu Og margt fleira. The Academy of Colour and Style býður nú upp á nám í innanhússtílistun. Farið er í helstu grunnþætti í lita- og línufræði. Einnig er kennt að meta stíl út frá persónunni sjálfri. Þá er hún greind út frá vaxtarbyggingu og litgreiningu en þær upplýsingar segja mikið til um hvernig einstaklingur vill hafa sitt nánasta umhverfi eins og liti og stíl. Nemendur vinna svo verkefni í hverri viku og taka þá fyrir stílistun á stofu, baðherbergi, barnaherbergi o.fl. Gestafyrirlesarar koma í tíma og kynna fyrir nemendum ýmis atriði sem koma þeim til góða. Hver önn tekur þrjá mánuði. Kennsla fer fram í Tækniskólanum einu sinni í viku frá 18-22. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533 5101 Anna F. Gunnarsdóttir Stílisti Helga Sigurbjarnadóttir Innanhúsarkitekt Þorsteinn Haraldsson Byggingafræðingur INNANHÚSSTÍLISTANÁM Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.