Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 29.08.2009, Qupperneq 74
46 29. ágúst 2009 LAUGARDAGUR OKKUR LANGAR Í … utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Eftir smávangaveltur um hvaða tískuæði gripi Íslendinga í vetur tók ég næstum hopp af gleði þegar sann- leikurinn rann upp fyrir mér. Haust- ið og veturinn 2009 verður rokkabillí- veturinn mikli. Ótrúlegt en satt, og óháð almennum tískubylgjum erlend- is, hafa landar minir tekið við sér og gripið á lofti tískuna sem hefur snigl- ast meðfram jaðrinum síðustu fimm- tíu ár. Allt í einu eru að spretta upp tvist-kvöld, rokkabillíkvöld og meira að segja rokkabillíbúðir í höfuðborg- inni! Hvílík helber snilld. Ég varð að vísu fyrir vægum vonbrigðum á rokkabillíkvöldi á bar um daginn þegar plötusnúðar spiluðu aðallega Elvis og Buddy Holly en fyrir mér er slíkt bara klassískt rokk. Rokkabillí er að vísu tónlist sem fyrst kom fram á sjónarsviðið á sjötta áratugnum en hún var svo endur vakin undir lok átt- unda og byrjun níunda áratugarins þegar Alan Vega og Stray Cats meðal annars byrjuðu að spila hana. Slíkt kallaðist „Rockabilly revival“ og er enn í fullum gangi. Nú, en fyrst rokkabillí- og tvistkvöld virðast ætla að verða gífur- lega vinsæl á næstu mánuðum er eins gott að vera með lúkkið nokkurn veginn á hreinu. Klassíska rokkabillídressið fyrir stúlkur er auðvit- að víðu pilsin, rauður varalitur og hár í háu tagli. Fallegir „pin-up“- kjólar, köflóttar þröngar kúrekaskyrtur og blóm í hárið virka líka. Töffaralegra rokkabillí er þó klárlega að fara í svartan mótorhjóla- leðurjakka,gallabuxur, támjóa skó og jafnvel svala túperaða hár- greiðslu við rauðar varir og svört Ray Ban-gleraugu. Svo er bara að skella laginu Jukebox Babe á fóninn og vera alltaf hress. Tvist, rokk og ról ROKKABILLÍ PIN-UP Bernie Dexter var pottþétt alltaf hress. JEAN-PAUL GAULTIER HEIÐRAR STJÖRNUR HVÍTA TJALDSINS HIN GULLNU ÁR HOLLY- WOOD-STJARNANNA Franski snillingurinn Jean-Paul Gaultier sótti innblástur til frægra kvikmyndastjarna fyrr á tímum þegar hann skapaði glæsilega línu fyrir haust og vetur 2009. Stjörnur eins og Brigitte Bardot og Mar- lene Dietrich voru honum ofarlega í huga og tókst honum að endur- skapa glys og glamúr þann sem einkenndi kynbombur fyrri áratuga. Fatnaður inn einkenndist af síðum aðsniðnum kjólum, glæsilegum kápum og gylltum áherslum. Einnig voru hárgreiðslur og förðun ein- staklega vel útfærð en slíkum stíl má ná með því að nota Carmen-rúll- ur og rauðan varalit. - amb GALA Síður svartur kjóll með klauf með hvítri chiffon-slá yfir. KVENLEGT Dásamlega vel sniðinn svartur kjóll. GYLLTUR GLAMÚR Stuttur kjóll við gráar sokkabuxur og loðfeld. TÖFF Grár stuttur samfest- ingur við sokkabux- ur. GLÆSILEGT Svört kapa með hvítri bryddingu við víðar flauelsbuxur. SILFUR Sexý sam- festingur úr skínandi silfurefni. DRAMATÍSKT Kjóll og legg- ings úr málmi sem minna á kvikmynda- búning. > TÍSKUFRÉTTIR VIKUNNAR Nýr KronKron-diskur Mixdiskur númer þrjú í Smirnoff/ KronKron-röðinni kemur út í dag en að þessu sinni er stefnan tekin á tónlist frá New York. Það eru plötusnúð- arnir B-Ruff og Gísli Galdur sem standa fyrir herlegheit- unum en í tilefni alls þessa er partí í KronKron í kvöld sem síðar færist yfir á Prikið. Frankenstein er kominn í kilju! Sígild saga sem allir kannast við en fáir þekkja – menntamaðurinn skapar skrímsli en afneitar síðan listaverki sínu með hryllilegum afleiðingum. Húðlínuna frá Bobbi Brown sem er einföld og einstak- lega árangursrík. Fæst í Smáralind og Kringlunni. Nýja maskarann frá Helenu Rubinstein sem gerir augun virkilega kisulóru- leg. Æðislegt sólarpúð- ur með glimmeri til að viðhalda frískleika sumarsins frá Mac.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.