Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1989, Page 47

Andvari - 01.01.1989, Page 47
ANDVARI ÞORBJÖRN SIGURGEIRSSON 45 svið Surtseyjar var mælt. Þessar mælingar voru mikilvægur undirbún- ingur undir segulkortlagningu Þorbjörns, en ljóst var að mælinguna og skráninguna varð að gera sjálfvirka. Þorbjörn taldi ennfremur, eins og að framan var getið, æskilegt að hafa segulmæli sem gæfi samfellt merki en ekki slitrótt eins og frá Magna. Móði uppfyllti þetta skilyrði og Þorbjörn gat nú hafið skipulegan undirbúning að heildarkortlagningu á segulsviði landsins. En hér var um mun stærra og flóknara verkefni að ræða en hann hafði ráðist í áður.Við kortlagninguna þarf að mæla segulsviðið í þéttum samhliða línum og gera þarf miklar kröfur til nákvæmrar staðsetningar og reyndist þetta einn meginvandi verkefnisins. Einnig var æskilegt að geta skráð staðsetninguna á sjálfvirkan hátt samhliða skráningu seg- ulsviðsins. Loks þurfti að skrá hvenær hver mæling var gerð til að geta síðan leiðrétt mæligildin vegna breytinga í segulsviðinu, en sömu breytingar koma fram í Leirvogsstöðinni, þar sem þær eru skráðar samfellt. Þorbjörn réðst því í að hanna kerfi sem gat uppfyllt allar þær kröfur sem gera þurfti í mælingu, skráningu og úrvinnslu. Segulkortlagningin hófst síðla árs 1967 og henni lauk árið 1980 og hafði þá segulsvið landsins alls verið mælt. I fyrstu voru mælingarnar í senn erfiðar og rnjög tímafrekar í úr- vinnslu. Suðvesturhluti landsins var þó mældur og unnið úr mælingun- um með fumstæðri tækni, en segulkortið var gefið út tveimur árum síðar. Reynslan af þessari fyrstu lotu sýndi að bæta yrði tæknina áður en lengra væri haldið, og var reyndar sífellt unnið að endurbótum þau 13 ár sem kortlagningin stóð yfir. í þessu þróunarstarfi hafði Þorbjörn við hlið sér tvo ágæta tæknimenn, Jón Sveinsson og Martein Sverris- son, en margir fleiri lögðu þar þó hönd á plóg. Segulmælirinn sem notaður var í þessum mælingum var kallaður Flugmóði. í fyrstu var hann byggður inn í liðlega tveggja metra langan hólk, sem festur var við væng vélarinnar í flugtaki en var síðan látinn síga um 20 metra þegar mælingar hófust. Þetta var nokkuð erfitt og var það veruleg endurbót þegar mælinema Móða var komið fyrir í væng vélarinnar. Lítil eins hreyfils flugvél var notuð í mælingunum. Þorbjörn taldi að hagræði og hagkvæmni næðist ef hann gæti sjálfur stjórnað flugvélinni í þessum mælingum og tók því flugpróf og sat lengst af sjálfur við stýri flugvélarinnar. Heildarfluglengdin í kortlagningunni allri svarar til þess að flogið væri hálfan annan hring umhverfis jörðina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.