Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1989, Page 50

Andvari - 01.01.1989, Page 50
48 PÁLL THEODÓRSSON ANDVARI væg í verkefnum Þorbjörns heldur einnig í mörgum þáttum rannsókna í eðlis- og jarðeðlisfræði við Raunvísindastofnun. Áhrif þessa starfs ná enn lengra því ýmsar aðrar rannsóknastofnanir hafa notið góðs af því og fyrirtæki hafa sprottið af starfseminni. Því vil ég rekja þennan þátt nokkuð nánar. Þorbjörn hlaut allgóða þjálfun í smíði mælitækja í námi sínu í Kaupmannahöfn. Hann byggði geimgeislarannsóknir sínar í Princeton að verulegu leyti á þessari reynslu og notaði tímann þar reyndar einnig til að setja saman geigerteljarakerfi, sem hann hugðist taka með sér heim til íslands, og til að smíða magnara af nýrri gerð til að mæla mjög veikan rafstraum. Pegar Porbjörn vantaði nokkrum árum síðar tæki til að ákvarða segulstefnu í bergi var enn ráðist í tækjasmíði. Fól hann Ara Brynjólfssyni verkefnið eins og þegar hefur verið getið, og færði þetta þeim betra og nákvæmara tæki en aðrar rannsóknastofur höfðu. Pegar Eðlisfræðistofnun Háskólans var stofnsett 1958 var það eðli- legt framhald þessarar þróunar að smíða mælitækin á stofnuninni, ef þau tæki sem hægt var að kaupa voru of dýr eða uppfylltu ekki þær kröfur, sem gera þurfti. Upphaf tækjasmíðinnar á Eðlisfræðistofnun má rekja til rannsóknastöðvarinnar á Risö í Danmörku. Par var tölu- vert unnið að þróun og smíði tækja til geislamælinga þótt ekki skorti þar fé til tækjakaupa. Á Risö þurfti mjög veik sýni og geislamælar þeir, sem þá voru fáanlegir, uppfylltu engan veginn þær kröfur sem gera þurfti. Ný teljarakerfi voru hönnuð og smíðuð sem reyndust mjög vel. Pegar ég hóf störf við Eðlisfræðistofnun Háskólans þurfti svipuð tæki þar og var þá eðlilegt að nýta þá tækni sem hafði verið þróuð á Risö. Um svipað leyti hófst smíði Magna, sem þegar hefur verið rakin. Pegar styrkur fékkst til tvívetnis- og þrívetnisrannsókna frá Alþjóða kjarnorkustofnuninni 1960 þurfti að nýta hann vel til að unnt væri að koma í framkvæmd svo umfangsmiklum rannsóknaverkefnum. Með því að smíða meginhluta rafeindatækjanna hér heima tókst að ná endum saman og leysa verkefnið í tæka tíð. Undirbúningur þrívetnismælinganna hófst 1960. Porbjörn var laginn að nota vel reynslu annarra. Hann hafði lesið lýsingu af tækjum þrívetnisstofu í Stokkhólmi, sem honum leist vel á, og þangað leitaði hann ráða. Forstöðumaður stofunnar, Östlund, brást vel við og var ég sendur þangað og fékk þar upplýsingar og fyrirgreiðslu sem auðvelduðu mjög að koma verkefninu í framkvæmd. Kerfi okkar var allt heimasmíðað nema hvað sjálfir þrívetnisnemarnir voru smíðaðir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.