Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1989, Page 55

Andvari - 01.01.1989, Page 55
ANDVARI ÞORBJÖRN SIGURGEIRSSON 53 XVIII Kennsla í verkfrœði og raunvísindum Kennsla og stjórnunarstörf eru eðlilega meginþáttur í starfi háskóla- kennara, og þennan þátt vil ég ræða nokkuð. Ég kynntist Þorbirni Sigurgeirssyni fyrst þegar hann kenndi okkur verkfræðinemum eðlis- fræði á árunum 1947-50. Auk Þorbjörns kenndu Leifur Ásgeirsson, Trausti Einarsson og Guðmundur Arnlaugsson okkur stærðfræði og eðlisfræði. Guðmundur var afburða kennari. Hann kom mjög vel undirbúinn til hverrar kennslustundar, notaði töfluna sem góður lista- maður hljóðfæri sitt, var flugmælskur og hafði óvenju næmt skyn á hversu vel nemendum gekk að skilja efnið. Ef eitthvað stóð í okkur var eins og hann skynjaði það og þá fór hann sérstaklega rækilega í þau atriði um leið og hann horfði út í kennslustofuna til að fylgjast með hvenær efnið væri komið til skila. Leifur var líka afskaplega vandvirk- ur, en hann fór jafnvandlega í allt án þess að vita hvenær nemendur misstu niður þráðinn. Trausti var oft líflegur, fann oft lýsandi dæmi, en stundum virtist hann áhugalítill og skorti þá nokkuð á góðan undir- búning. Lorbjörn var sem blanda af þessum þremur kennurum. Ég hef þegar sagt frá verklegum æfingum hans, sem voru frábærar. Hann undirbjó sig vel undir fyrirlestra sína og skýrði oft erfið atriði með einföldum dæmum, sem opnuðu nemendum nýja innsýn í efnið. Hann talaði fremur hægt og hikandi og var sem hann legði of mikla áherslu á nákvæma lýsingu á efninu og olli þetta nokkurri óþolinmæði hjá nem- endum. Hann skynjaði ekki jafn vel og Guðmundur þegar nemendur gátu ekki fylgst með efninu og voru enn að reyna að ná þræðinum frá næstsíðasta fyrirlestri. Þegar Þorbjörn var skipaður prófessor við verkfræðideild Há- skólans 1957 voru að jafnaði 8 nemendur í hverjum árgangi. Nem- endafjöldinn hélst mjög stöðugur frá því að kennsla var tekin upp í verkfræði haustið 1940 allt fram til 1965. Á síðari hluta þessa tímabils voru íslenskir stúdentar teknir að sækja í vaxandi mæli í verkfræðinám erlendis án þess að taka fyrrihluta hér heima, vegna þeirra skilyrða, sem þeir þurftu að uppfylla til að fá inngöngu í deildina, en vafalítið eitthvað vegna þeirrar stöðnunar sem þar var farið að gæta. Haustið 1960 gekkst Verkfræðingafélag íslands fyrir ráðstefnu um menntun í verkfræði og náttúrufræðum. í tillögu sem var lögð fyrir ráðstefnuna var skorað á Háskólann og Alþingi að auka og endur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.