Andvari - 01.01.1989, Síða 117
ANDVARI
AF ANNARLEGUM TUNGUM
115
10. Snorri Hjartarson: „Formáli“, Ljóð frá ýmsum löndum, Magnús Ásgeirsson íslenzkaði, Mál og
menning, Reykjavík 1946, bls. XI-XII.
11. „Greftrun hinna dauðu“, Ljóðasafn II, Helgafell, Reykjavík 1975, bls. 99 (birtist fyrst íSíðustaþýdd
Ijóð, 1961).
12. „Formálsorð" Ljóð ungra skálda 1944-54 (Árbók skálda 54), Helgafell, Reykjavík 1954, bls. 15.
13. Eysteinn Porvaldsson: Atómskáldin. Aðdragandi og upphaf módernisma ííslenskri Ijóðagerð, Rann-
sóknarstofnun í bókmenntafræði við Háskóla íslands / Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1980, bls.
73. Tilvitnunin í gæsalöppum er í Guðmund Böðvarsson.
14. Annarlegar tungur. Ljóðaþýðingar eftir Anonymus, Heimskringla, Reykjavík 1948, bls. 93.
15. Erlend nútímaljóð, Heimskringla, Reykjavík 1958, bls. 5.
16. Sbr. þýðingasafn hans, Ljóðaþýðingar úr frörtsku, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1963.
Þetta verk hefur hann síðan aukið: Ljóðastund á Signubökkum, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík
1988.
17. Hannes Sigfússon: Norræn Ijóð 1939-1969, Heimskringla, Reykjavík 1972. Þóroddur Guðmundsson
frá Sandi: Ljóðaþýðingar frá Norðurlöndum, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1980.
18. Sbr. Kringum húsið lœðast vegprestarnir, Letur, Reykjavík 1977; Sumar í fjörðum, Ljóðkynni,
Reykjavík 1978; Hvísla að klettinum, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1981 (og eru þýðingar
Einars þá síður en svo upptaldar). Fyrst verið er að nefna einstök þýðingasöfn er rétt að taka fram að í
þessari stuttu ritgerð næ ég alls ekki að gera grein fyrir nærri öllum sem unnið hafa umtalsvert starf við
íslenskar ljóðaþýðingar á síðari helmingi þessarar aldar; hér er til dæmis ekkert rætt um Jón Helgason,
Yngva Jóhannesson, Halldóru B. Björnsson, Sigurð A. Magnússon, Þorgeir Þorgeirsson og Jóhann
Hjálmarsson. í þýðingasafni því sem Kristján Karlsson tók saman fyrir Almenna bókafélagið, íslenzkt
Ijóðasafn, V. bindi: Pýðingar, Reykjavík 1977, er að finna úrval þýðinga eftir flesta helstu ljóðaþýðendur
okkar, nema hvað þar eru engar þýðingar eftir Helga Hálfdanarson.
19. „Hnattferð með Helga. Um ljóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar", Tímarit Máls og menningar, 4.
hefti 1983, bls. 423. Þessi ágæta grein Kristjáns um Helga á margt sammerkt með áðurnefndri grein (þ.e.
formála) Snorra Hjartarsonar um ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar.
20. Helgi hefur þýtt fjórða hluta The Waste Land („Death by Water“), sem er einungis 10 línur:
>,Sjódauði“, Erlend Ijóðfrá liðnum öldum, Mál og menning, Reykjavík 1982, bls. 193 (hafði áður birst í
Undir haustfjöllum, 1960).
21. Kínversk ijóð frá liðnum öldum, Heimskringla, Reykjavík 1973; Japönsk Ijóð frá liðnum öldum,
Heimskringla, Reykjavík 1976.
22. Eysteinn Þorvaldsson: „Atómskáldin — goðsögn eðasérstæð skáldakynslóð", Mímir, 21. árg., 1. tbl.,
1983, bls. 36.
23. Þýðingar Pounds á kínverskum Ijóðum komu út í bókinni Cathay (1915) og eru aðgengilegar í
Þýðingasafninu The Translations of Ezra Pound, Faber and Faber, London, fyrst útg. 1953. Hugh Kenner
hefur skrifað skemmtilega um þátt þessara þýðinga í formsköpun módernismans í bókinni The Pound Era,
University of California Press, Berkeley og Los Angeles, 1971. Hvað Helga Hálfdanarson varðar eru það
emkum japönsku Ijóðin sem hafna í textatengslum við módernískt form í ljóðlist okkar. í þessu sambandi
má endurtaka það að í þýðingasafninu Annarlegum tungum birti Jóhannes úr Kötlum ljóð víðsvegar að úr
heiminum, m.a. frá Austurlöndum. Hann virðist hafa raðar ljóðunum vísvitað þannig að lesandi flengist