Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 148

Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 148
146 EINAR PÁLSSON ANDVARI krúnu hins helga manns. Efsti hluti höfuðs erkibiskupsins, „krúnan“, er höggvin af honum, þá er hann er líflátinn krjúpandi frammi fyrir altari í dóm- kirkjunni að Kantaraborg hinn 29. desember 1170. Eða svo segir í sögu hans. Barði telur - með hliðsjón af sárum Porgils skarða - að frásögnin af „sárunum sextán“ í Njáls sögu tengist drápi hans. Kemst hann þannig að þeirri niður- stöðu, að dauði Þorgils skarða í Sturlungu hafi átt að vera helgisögn, sem líkt var til helgisagna Tómasar Becket, og vísa til dráps saklauss manns auk ill- mennsku Þorvarðs Þórarinssonar, sem Barði telur höfund Brennu-Njáls sögu. Það var Þorvarður sem drap Þorgils skarða. F.kki munu allir geta fylgzt með rökleiðslunni þarna án skýringa, svo að einfaldast er að láta Barða sjálfan tala: „Auðséð er, að höfundur vill láta líta svo út sem Þorgils skarði sé dýrlings- efni. Eftir að hann hafði hlotið fimmtán sár, sem ekki blæddu, á það krafta- verk að eiga sér stað, að síðasta sárið af sextán áverkum blæði. Og undrasár þetta telst vera á hinum afhöggna hauskúpuhluta. Fyrirmyndina að þessum uppspuna hefur höfundur sótt í helgisagnir af Tómasi erkibiskupi“3\ Þegar ég las þetta fyrst, hugði ég að þeir hefðu átt það sameiginlegt, Þorgils skarði, hinn eftirminnilegi foringi Sturlunga, og Tómas Becket, erkibiskupinn sem níðzt var á í kirkju, að 16 sár einkenndu báða dauða. Við lestur Thomas sögu erkibyskups sé ég hins vegar, að svo var ekki. Hvergi er getið um 16 sár í sögu erkibiskupsins. Finnst mér eftir á sem Barði hafi sýnt nokkra óvarkárni þarna í orðalagi. Það breytir hins vegar ekki meginatriðinu, og skulum vér leyfa Barða að andvarpa enn á ný: „Það er ógnþrungin ákæra á hendur Þorvarði Þórarinssyni, sem felst í lýs- ingunni af sárafari Þorgils skarði [svo]. Andvana er hann særður sextán sárum. Birtist skýrt í frásögninni f drápi erkibiskupsins, hvernig menn litu á þvílíkan verknað. Sex menn vógu að honum, og veittu þrír þeirra líkinu áverka. Kallar helgisöguritarinn misþyrmingu hins dána slíkt „ódáðaverk... sem engin mega við jafnast, og hvorki mun finnast með Gyðingum né heiðn- um mönnum.““4). Sár Höskulds Njálssonar Eins og sjá má telur Barði sögnina af sárafari Þorgils skarða í veigamiklum atriðum vera uppspuna, sóttan í helgisagnir af Tómasi erkibiskupi. Þennan uppspuna telur hann síðan renna inn í Njálu þar sem greint er frá sárafari Höskulds Njálssonar: „Á líki Höskulds eru sextán sár. En lík Þorgils skarða hafði hlotið sextán, sár. Hafa Njáluhöfundi sýnilega verið þessi sár hugleiknari en þau sex, sem urðu Þorgilsi að fjörtjóni“5). Sextán sár eru Þorgilsi skarða veitt dauðum og er það talinn glæpur sem eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.