Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1989, Page 181

Andvari - 01.01.1989, Page 181
ANDVARI GUÐBRANDUR VIGFÚSSON 179 VII Þegar orðabókinni lauk hafði Guðbrandur tvö stórvirki á prjónunum. Annað, Sturlunguútgáfan, virðist hafa verið þó nokkuð lengi í huga hans, því á árun- um 1866-1867 skrifaðist hann á við Bjarna amtmann Thorsteinsson um ýmis- legt sem hana varðaði. Hitt, útgáfuna á texta Orkneyinga sögu og annarra sagnrita sem vörðuðu úteyjar Skotlands, hafði hann tekið að sér að beiðni Sir Thomas Duffus Hardy, yfirmanns enska ríkisskjalasafnsins og yfirritstjóra hinnar merkilegu heimildaútgáfu breskrar sögu The Rolls Series, sem þá var í miklum uppgangi. Hafði Dasent verið fenginn upphaflega til þess að taka að sér þennan hluta hins mikla ritsafns, en hann mun fljótlega hafa skynjað að sér væri um megn að gefa út textann; kaus hann sér því hið léttara hlutverk og bauðst til að gera þýðingarnar, en benti um leið á Guðbrand sem líklegast- an útgefanda íslenska textans. Raunasögu útgáfu þessarar þræddi prófessor David Knowles í fyrirlestri þeim sem þegar er nefndur, en því miður fékk sá ágæti lærdómsmaður ekki séð skjölin í Bodleyssafni, og ber hann því Guðbrandi verr söguna en skyldi. Guðbrandur hafði útbúið íslenska textann, m.a. notfært sér þar Breta- safnshandritið og var kominn í fyrri próförk vorið 1876. Sir Thomas Duffus Hardy var vel ánægður með framgang hans, en annað mál var með Dasent, því að þegar átti að ganga frá því að gefa út texta og þýðingu samtímis, þá kom hann með endalausar vífilengjur og útúrdúra til að komast hjá því að skila þýðingarhandritinu, og gekk svo út alla embættistíð Sir Thomas og William Hardy bróður hans og eftirmanns, að Guðbrandur sat með óljúkandi verk á skrifborði sínu. En árið 1885 kom nýr leikari inn á sviðið. Sir Henry Maxwell-Lyte var ungur, framgjarn og einbeittur, og hann tók þegar til við að koma eftirlegukindum Rolls Series í réttina. Þegar hann varð þess var að sökin lá Dasents megin brá hann við og skildi að útgáfu texta og þýðingar, og stóð þá ekki á Guðbrandi - en ekki gat hann stillt sig um að andvarpa í bréfi til þjóðskjalavarðarins: „Eru virkilega tíu ár síðan verkið hófst?“ Enda hafði hann komið fram heiðarlega, og hvað sem sagt hefir verið um gæði útgáfu hans (og um það efni vísa ég mönnum beinustu leið til rita Sig- urðar Nordals og Finnboga Guðmundssonar) þá má segja að hann hafði hreinar hendur gagnvart útgáfustjórninni. Málinu lauk svo sjö árum síðar með því að Maxwell-Lyte króaði Dasent inn í horn með því að hóta að láta svifta hann stjórnarstyrk þeim sem hann naut fyrir skrif sín forðum í The Times. Þá loks skilaði Dasent handriti, og sumarið 1894 var það svo komið á prent. Kaldhæðni örlaganna má lesa í því að sama haust brann hús karls, og í því hvert einasta pappírsblað sem hann átti — og hefði hann þrjóskast þess- ari ögn lengur hafði hann getað boðið óvinum sínum birginn þaðan af. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.