Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Síða 189

Andvari - 01.01.1989, Síða 189
ANDVARI GUÐBRANDUR VIGFÚSSON 187 verða öðrum til óþæginda. Nú andaðist Jón 4. september 1888, og Guðbrand- ur fékk fréttina nokkrum dögum síðar. Sjálfur var hann að leggjast sína síð- ustu sjúkralegu, en nú dreif harmur hans við vinarlát hann til þess að gera Jóni grafskrift, og án þess að leita hjálpar hjá York Powell skrifaði hann þá stuttu grein sem birtist í The Athenaeum 29. september 1888 og er síðasta rit Guð- brands sem út að honum lifandi. Yfir gröf Jóns og sjálfur aðbanakominn opn- aði hann hjarta sitt svo að líta má eitt augnablik enn inn fyrir dyr þess. Svíum er hann þakklátur fyrir heiður þann er þeir gerðu honum með doktors- nafnbótinni 1877, en hann vissi hverjum hafði verið hafnað og fyrir hönd vinar síns reif hann duluna af smásálarskap íslenskra yfirvalda í Reykjavík og Kaupmannahöfn: „Pann 4. september andaðist í Reykjavík Jón Árnason, safnandi íslenskra þjóðsagna og ævintýra, 70 ára að aldri. Á árunum 1862 - ’64 birtust í Leipzig tvö bindi; þriðja bindið, sem í eiga að vera gátur, leikir, barnaþulur og annað, er sagt vera í prentun. Hæglátur og óframfærinn, af manngerðinni stiller Ge- lehrter, sem nú mun vera næstum því útdauð, lauk hann verkum sínum með þolinmæði og trúskap. Hann var lærisveinn dr. (Sveinbjarnar) Egilssonar, og samdi ævisögu hans af ræktarsemi. Þegar kom í mál að senda tvo íslendinga fyrir hönd þjóðarinnar á (fjórða) aldarafmæli Uppsalaháskóla var stungið upp á því einslega (vegna þess að herra (Jón) Sigurðsson var veikur), að þeir dr. Vilhjálmur Finsen lögfræðingur og Jón Árnason yrðu bestu sendiboðar ís- lenskra fræða, en yfirvöldin í Kaupmannahöfn snérust öndverð við: „Á að senda dyravörð á svona fund?“ (en Jón Árnason var þá dyravörður Latínu- skólans). En vísindamenn skildu verðleika hans, og herra James Campbell frá Islay sálugi, sem þekkti hann persónulega, sagði oft að hann öfundaði hann af ró hans og friði í litla herberginu hans í Reykjavík. Næst Hómersþýðingum meistarans á óbundnu máli eiga Þjóðsögur lærisveinsins vissulega að standa. Hann lætur eftir sig konu (því hann giftist loks eftir langa piparsveinsævi). Einkabarn þeirra, vænn efnisdrengur, andaðist á undan föður sínum.“ í þessari stuttu grein er ekki merki þess sem enskir sálfræðingar kalla „mix- ed motives“. Hér mælir vinur eftir vininn góða sem hann tregar. Og merkilegt er hvernig báðir hallast að minningu orða sem þeir höfðu oft heyrt, í 84. sálmi Davíðs: „Heldur vil ég vera dyravörður í húsi guðs míns en að búa í tjaldbúð- um hinna óguðlegu“, sem Guðbrandur heimfærir á yfirvöldin sem neituðu Jóni um verðskuldaða sæmd. Sá var maðurinn sem Matthías sá í þriðja hluta skáldsýnar sinnar, og ég bæti hér við aðeins einu smáatriði (en veigamiklu). Meðal bóka þeirra sem Christ Church fékk eftir dauða York Powells og eru nú í vörslu enskudeildar háskólans, er lítið snjáð kver í fallegri en snjáðri öskju. Hjá því liggur miði með hendi Charles Plummer. „Petta eintak Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar var eign meistara míns Guðbrands Vigfússonar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.