Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1989, Síða 193

Andvari - 01.01.1989, Síða 193
ANDVARI SÁLMABÓKIN 1886 191 í júlí 1884 kemur nefndin saman á stuttan fund í Reykjavík. Sr. Björn Hall- dórsson er þá fallinn í valinn, dó í des. 1882. Á þeim fundi er þeim Helga og Stefáni falið að ganga frá bókinni, og enginn fundur haldinn upp frá því nema hvað þeir tveir hittast við og við og bera saman bækur sínar. Um það leyti sem dr. Jón Helgason lét af biskupsdómi lagði hann inn á hand- ritadeild Landsbókasafnsins öll þau bréf til föður síns, Helga Hálfdánarsonar, er vörðuðu starf sálmabókanefndar 1878-1986. (Lbs. 2844-2845, 4to) Lang- flest eru bréfin frá Stefáni, Birni og Valdimar, en þó er líka að finna fimm bréf frá Páli og eitt frá Matthíasi. í mörgum bréfanna dvelja ritarar við einka- hagi sína, afkomu, heilsufar og veðráttu, eins og vænta má. Þó er þar meira og minna að finna um sálmakveðskap, niðurfellingu eldri sálma frá fyrri sálmabók og upptöku nýrra. Bréf Björns Halldórssonar eru níu. Pað kemur glöggt fram í þeim hvað hann er mikill málvöndunarmaður. Sr. Björn er stundum gagnrýninn. Hann finnur t. d. að málinu á barnalærdómskveri Helga. í einu bréfinu víkur hann að Matthíasi og segir: „Jafnvel þó ég viti, að sr. Matthías, ef hann leggur sig til og nær laginu á þeim kveðskap, verður miklu snjallara sálmaskáld en þér og hver af oss.“ Hann leggur fram breytingartillögur við þýðingu Helga á „Vor Guð er borg á bjargi traust,“ eins og „hver óvin Guðs skal óþökk fá.“ Því vill hann breyta. Við fleiri sálma Helga gerði hann athugasemdir. Bréf Páls Jónssonar eru fimm sem áður gat. Um það leyti sem nefndin tók til starfa fluttist hann frá Völlum í Svarfaðardal að Viðvík í Skagafirði, þar sem hann lést 1889. Pegar hér er komið sögu er sr. Páll orðinn heilsuveill og býr við kröpp kjör. í einu bréfinu kvartar hann um sjóndepru og svima. Ekki er hann öfundsverður af aðbúðinni í Viðvík. Pað má segja að heyra megi stunur hans í hverju bréfi. Hann segir: „Hér er svo illt aðstöðu, að ég get sjaldan skrifað staf, nema standa upp við þil. Svo mikil eru heimilisþrengslin.“ Helgi hefur sennilega brýnt Pál að koma á sálmabókarfund. En hann færist alveg undan því og segir: „Ég hef ekki komið til Reykjavíkur í 33 ár.“ Lítið gerði Páll að því að gagnrýna sálma annarra, enda maður hógvær og af hjarta lítillátur. Pó vill hann breyta einni línu í sálmi Helga. „Lærdómstími ævin er.“ Helgi segir: „Gef ég sannleiks gulli safni /gef í visku og náð ég dafni.“ Páll leggur til: „Gef ég auðlegð sannleiks safni,/svo í visku og náð ég dafni.“ Aðeins eitt bréf er í safni Helga frá Matthíasi. Pað er ritað í Odda 17. okt. 1884. Pangað flutti hann vorið 1881, en hafði fengið veitingu fyrir staðnum síðla árs 1880. Árin sem sr. Matthías sat í sálmabókarnefndinni voru honum erfið á margan hátt. Kom þar til búferlaflutningur, búskapur á stórri jörð og fornu höfðingjasetri og fjárhagur þröngur sem fyrr og síðar. Hann á í sálar- stríði og trúarlegar efasemdir sækja á hann, eins og hann drepur á í Söguköfl- um sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.