Andvari - 01.01.1989, Blaðsíða 228
Útgáfubækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins 1989
UMBÚÐAÞJÓÐFÉLAGIÐ. Uppgjör og afhjúpun. Nýr framfara-
skilningur, eftir Hörð Bergmann. Framlag til jrjóðmálaumræðu.
SONNETTUR, eftir William Shakespeare. íslenskað hefur Daníel Á.
Daníelsson, læknir á Dalvík, sem ritar einnig formála og eftirmála
með greinargerð um tilefni Sonnettanna og sögu þessarar skáld-
skapargreinar.
SIÐASKIPTIN, 1. bindi, eftir Will Durant. Saga evrópskrar menning-
ar frá Wyclif til Kalvíns 1300-1564, í þýðingu Björns Jónssonar,
skólastjóra.
STEFÁN FRÁ HVÍTADAL OG NOREGUR, eftir Ivar Orgland, í
þýðingu Steindórs Steindórssonar, fyrrv. skólameistara.
KÍMNI OG SKOP í NÝJA TESTAMENTINU, eftir dr. Jakob
Jónsson. Doktorsritgerð höfundar í íslenskri þýðingu, en upphaf-
lega rituð á ensku.
LJÓÐARABB, eftir Svein Skorra Höskuldsson, prófessor. Pættir um
íslensk ljóðskáld og Ijóð þeirra.
HAUSTBRUÐUR. Leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur, í flokknum
íslensk leikrit 3.
RAFTÆKNIORÐASAFN. II. Ritsími og talsími. Unnið af Orða-
nefnd rafmagnsverkfræðinga.
FRÁ GOÐORÐUM TIL RÍKJA. Þróun goðavaldsins á íslandi á
þjóðveldistímanum, eftir Jón Viðar Sigurðsson, í ritröðinni Sagn-
fræðirannsóknum (Studia historica 10).
DIE ANFÁNGE DER ISLÁNDISCH-NORWEGISCHEN GESC-
HICHTSSCHREIBUNG. (Upphaf ísl.-norskrar sagnaritunar),
eftir Gudrun Lange, í ritröðinni íslensk fræði (Stud-
ia Islandica 47).
Ársritin:
ANDVARI 1989. 114. árgangur. Ritstjóri: Gunnar Stefánsson.
Aðalgrein ritsins er æviþáttur um Þorbjörn Sigurgeirsson, prófess-
or, eftir Pál Theodórsson, eðlisfræðing.
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS 1990, með
Árbók íslands 1988, eftir Heimi Þorleifsson, menntaskóla-
kennara.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins
\