Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 13

Andvari - 01.01.1999, Síða 13
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 11 Vilji fólksins síefni ekki að stórríki, en það er sú þróun sem augljós hefur verið í Evrópusambandinu. Ragnar nefnir ESB „ólýðræðislegt kerfisbákn“, það sé fyrst og fremst menntað embættismannaveldi. Miðstýring verður æ meiri innan sambandsins, kröfurnar um að aðildarríkin láti af sjálfstjórn æ harðari. Afnám landamæraeftirlits mun til dæmis hafa í för með sér að fíkniefni flæði af enn meiri krafti milli landa. Haft er eftir formanni í sænskum samtökum tollþjóna að Schengen-samningurinn svokallaði muni fela í sér „fríverslun með fíkniefni í Evrópu“. Segja má að málflutningur Ragnars Arnalds sé einhliða því að ókostirnir og hætturnar af ESB-aðild eru í huga hans yfirgnæfandi. En það er einmitt hlutverk stjórnmálamanna að setja fram skýra afstöðu og röksemdum Ragnars verður ekki vísað á bug með einberu nauðhyggjutali. Hann tengir umræðuna um ESB ágreiningi um utanríkismál íslands, aðild að Atlants- hafsbandalaginu og setu bandarísks hers í landinu, en gegn hvoru tveggja hefur Ragnar barist. Hér er ekki ráðrúm til að rekja þá sögu. Hún fjallar um það hvernig farið var að því að festa herinn í sessi, þrátt fyrir verulega andstöðu landsmanna og alþingissamþykkt um brottför hans 1956, en um þau stefnubrigði hefur Valur Ingimundarson sagnfræðingur fjallað í ritgerð í tímaritinu Sögu (1995). Það er býsna fróðleg lesning og ekki síður bók sama höfundar, / eldlínu kalda stríðsins (1996). í þessum ritum er staðfest margt um laumuspil bandarískra stjórnvalda og íslenskra ráðamanna sem andstæðingar hersetunnar héldu fram á sínum tíma en stuðningsmennirnir andmæltu þá. Um deilurnar um aðild Islands að ESB er það að segja að í rauninni ættu formælendur hennar að svara riti Ragnars Arnalds með öðru jafnskil- merkilegu. Einn forustumanna Samfylkingarinnar, þar sem nú er mikill hluti stuðningsmanna Alþýðubandalagsins, hefur reyndar nýlega lýst ákveðinni skoðun á aðild. Hann telur „það óhjákvæmilegt að við verðum aðilar að Evrópusambandinu og það kæmi mér ekki á óvart að það yrði innan fimm ára. Ef við ætlum að vera virkir þátttakendur í samfélagi þjóð- anna þá er ekki verjandi að við tökum ekki virkan þátt í samstarfi innan Evrópusambandsins. . . í dag undirgöngumst við velflestar skyldur ESB samkvæmt EES samningnum, en við höfum engin áhrif á gang mála í Brussel. Virk pólitísk umræða um þessi efni þarf að fara af stað.“ (Guð- mundur Árni Stefánsson í viðtali við Dag, 7. ágúst 1999). Eftir er að vita hvort þessi nauðhyggjustefna verður ofan á innan Samfylkingarinnar eða hin sem Ragnar Arnalds boðar, að fyrir íslendinga sé það úrslitaatriði að standa utan ESB, „halda öllum þáttum fullveldis í eigin höndum og varð- veita sjálfstæði sitt, dýrmætustu auðlindina, sem best þeir mega“, eins og segir í lokaorðum bókar hans. En þótt skoðanir séu skiptar má taka undir með Guðmundi Árna um nauðsyn virkrar pólitískrar umræðu. Þar munu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.