Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 31

Andvari - 01.01.1999, Síða 31
ANDVARI EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 29 I öllum þessum rannsóknum er áhersla lögð á að rekja feril minna og sagnagerða.13 Þótt hér hafi verið bent á áhrif finnska skólans er rétt að minnast þess að eldri þjóðfræðingar, sem mikla rækt lögðu við samanburð og sögulegar rannsóknir, eins og þeir Svend Grundtvig (1824-1883) og Axel Olrik (1864-1917), höfðu í mörgu sömu mark- mið og einkenna rannsóknir Einars Ólafs. Sama má raunar segja um Norðmanninn Knut Liest0l (1881-1952). Þannig segir Axel Olrik í upphafi hins merka rits síns Nogle grundsætninger for sagnforskning (1921), sem kom út eftir dauða hans: „Sagnforskningens hovedop- gave er at forstá sagnet som del af menneskeligt ándsliv.“ Fyrir hon- Um, eins og Einari Ólafi, var það sjálfsagður hlutur að skilningur á andlegu lífi mannsins hlaut að vera sögulegur skilningur. Allir voru þessir menn undir miklum áhrifum textafræði í viðhorfi sínu til þjóð- fræða og könnunar þeirra. Menningarsögulegur þáttur þjóðfræðanna, líf þeirra í menningar- °g samfélagsheild á ákveðnu sögulegu skeiði, hefur því búið undir rannsóknum Einars Ólafs á minnum og sagnagerðum, og sú tilfinn- mg hefur vafalaust dýpkað í starfi hans við að búa íslenzka þjóðhætti bl prentunar og þeirri könnun þjóðsagnasafna í heild sem varð undirstaða bókarinnar Um íslenzkar þjóðsögur og þjóðsagnaúrvals- lns- Full ástæða er til að undrast það hugarafl og starfsorku sem gerði Einari Ólafi kleift að semja rit eins og Um íslenzkar þjóðsögur nánast í hjáverkum á því tímaskeiði sem afköst hans við rannsóknir °g útgáfur íslendingasagna voru mest og frumlegust. Hann segir raunar í formála að „mikið af efni hennar [bókarinnar] hefur lengi verið í fórum höfundarins,“ en bætir við „þó að fæst væri orðað,“ og ullir sem fengist hafa við ritsmíðar vita að það er ekki minnsta vinn- an að orða margþætt efni svo að vel fari í riti sem bæði er ætlað fræðimönnum og almennum lesendum. Eins og önnur rit Einars Ólafs einkennist bókin Um íslenzkar þjóðsögur af feikilega mikilli efnisauðgi og efnisnánd, þ.e. frá miklu efni er sagt og því lýst eins og það er skynjað og skilið af þeim sem þekkir það vel, ann því og greinir glöggt margvíslega kosti þess og einkenni: allt frá smáatriðum, sem endurspegla hversdagslega reynslu jafnt sem fágæta, og til epískra vídda og dramatískra átaka. Eitið hvílir á fræðilegum grunni, og er skýrlega frá honum greint, en þó er ljóst að höfundur er að því leyti raunhygginn að hann vill ekki kaupa fræðilega skýringu eða glæsilega kenningu því verði að heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.