Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 53

Andvari - 01.01.1999, Síða 53
ANDVARI EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 51 íslands tók síðan við hlutverki nefndarinnar, og sjást áhrif frá stefnu- mörkun þeirrar nefndar og starfi sem unnið var á hennar vegum í út- gáfubókum hennar fyrstu árin. Hinn 14. apríl 1962 samþykkti Alþingi Lög um Handritastofnun Is- lands. Samkvæmt þeim er stjórn stofnunarinnar falin sjö manna stjórnarnefnd, en rekstur stofnunarinnar skal annast forstöðumaður sem jafnframt sé prófessor við heimspekideild Háskóla íslands. Ein- ar Ólafur Sveinsson var skipaður til þessa embættis 1. nóvember 1962, og 27. nóv. skipaði menntamálaráðherra hann formann stjórn- arnefndar sem hélt fyrsta fund sinn 10. desember. Stjórnarnefndar og forstöðumanns beið vandasamt verk, sem var hvort tveggja í senn að móta stofnuninni fræðilega stefnu og velja starfsmenn og viðfangs- efni, en jafnframt að skilgreina þarfir hennar til fjár og umfram allt húsnæðis. Óhætt er að segja að forstöðumaður og stjórnarnefnd hafi gengið að þessu verkefni af kappi. Fundargerðabók Handritastofn- unar sýnir að fundir voru efnismiklir og langir, og þó tíðir, einkum í upphafi, og var 51. fundur stjórnarinnar haldinn 22. maí 1967, en þá varð alllangt hlé á fundum. Á fundinum 22. maí skýrði formaður stjórnar, Einar Ólafur, frá því að fyrsta skóflustunga hefði verið tek- m að Árnagarði, þar sem Handritastofnun var ætlaður staður. Þang- að flutti stofnunin síðan í árslok 1969. Þá hefði Einar Ólafur í raun átt að láta af störfum fyrir aldurs sakir, en svo fór að hann gegndi störfum forstöðumanns og stjórnarformanns til ársloka 1970, en þá hafði stofnuninni verið valinn nýr forstöðumaður, Jónas Kristjáns- son, sem hafði frá upphafi starfað sem sérfræðingur við stofnunina ásamt Ólafi Halldórssyni. Auk þeirra störfuðu þar jafnan nokkrir styrkþegar, nýútskrifaðir kandidatar eða stúdentar. Þá hafði sérfræð- mgum við handritarannsóknir og útgáfu einnig fjölgað og þeir Jón Samsonarson og Stefán Karlsson verið ráðnir til þeirra starfa. Enn- fremur hafði verið stofnuð þjóðfræðadeild við stofnunina með einn starfsmann, Hallfreð Örn Eiríksson. Undir forystu Einars Ólafs var mótuð sú stefna í útgáfumálum við Handritastofnun sem síðan hefur að mestu sett svip á starf Stofnunar Árna Magnússonar, en hún tók við hlutverki Handritastofnunar með lögum sem sett voru 1972. Á forstöðumannsárum Einars Ólafs komu ht textaútgáfur, riddarasaga, íslendingasaga og biskupasaga, auk all- ^ikils fjölda ljósprentana með fræðilegum inngangsritgerðum. Haf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.