Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 56

Andvari - 01.01.1999, Síða 56
54 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI Njáls sögu var hafinn, gengur fréttamaður Útvarpstíðinda á fund Einars Olafs í Háskólabókasafni, og Einar lýsir hugmyndum sínum um upplesturinn: Ég hef nú þegar byrjað á Njálu og held lestri hennar áfram. Þegar maður hef- ur slíkt listaverk fyrir framan sig álít ég, að skynsamlegast sé að láta lítils hátt- ar skýringar í té, þar sem þess er sérstök þörf, en þó þannig, að sá sem les, gleymi því aldrei, að hann sé þjónn listaverksins. Samkvæmt því verður að greina milli fyrirlestra um efnið og svo listaverksins sjálfs. Þegar þessi aðferð er höfð, trúir maður á skilning hjartans. Síðan ég las Sæmundar Eddu 11-12 ára gamall, hef ég mikla trú á skilningi hjartans (Útvarpstíðindi 6,4, bls. 71). Hægt er að fá nokkra hugmynd um þetta útvarpsefni og viðtökur al- mennings með því að glugga í blöð frá þessum tíma. í Þjóðviljanum 28. jan. 1945 er fjallað um dagskrá útvarpsins, en m.a. ætlar Helgi Hjörvar að hefja lestur íslendingasagna, og er þess getið að Einar Ólafur hafi ekki getað það vegna anna í þetta sinn, en um upplestur Einars segir Helgi við blaðið: Mönnum mun ljóst, að Islendingasagnalestur Einars Ól. Sveinssonar var við- burður, sem markaði tímamót í starfsemi útvarpsins og e.t.v. í okkar menn- ingarsögu. Lestur hans varð svo vinsæll að næstum allir hlustuðu, og dæmi þess að jafnvel 5 ára börn neituðu að fara að sofa fyrr en þau hefðu hlustað á íslendingasögurnar. Ummæli af sama tagi eru auðfundin í blöðum í hvert sinn sem Einar Ólafur las fornsögur í útvarpið, og ekki er lofið minna um hinar sam- felldu dagskrár sem hann stýrði. Eitt dæmi verður að nægja: Kvöldvakan í gærkveldi var glæsilegt dæmi um það, hve vel er hægt að gera dagskrá úr garði, því að efnið var bæði skemmtilegt, smekklegt og stórfróð- legt. Hófst vakan á íslenzkum þjóðlögum í hljómsveitarbúningi, síðan var lesinn forn griðaformáli, en þá flutti dr. Einar Ol. Sveinsson heillandi erindi um íslenzk þjóðkvæði. Fór þar saman innilegur áhugi á efni, svo að jafnan fylgdi hugur máli, vöndun efnis og máls og meiri innileiki í tali en menn eiga hér að venjast (Vísir 4. mars 1943). Verk af skyldu tagi, sem Einar Ólafur vann að með öðrum á þessum árum, vakti líka mjög mikla athygli, en það var sögusýning á vegum Þjóðhátíðarnefndar, sem sett var upp í Menntaskólanum í Reykjavík, „Sýning úr frelsis- og menningarbaráttu íslendinga“, og opnuð 20. júní
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.