Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 62

Andvari - 01.01.1999, Síða 62
60 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI eins og hjá Jónasi. Trúartilfinning hins leitandi efahyggjumanns er skáldlega fram sett í stuttu kvæði sem nefnist „Ljósbrot“: Milli þess sem er til og þess sem ekki er, milli augans sjónar og glampandi tálsýnar hugans er hyldjúpt gímald, en hvort þeirra varpar þó geislum handan um gjána, ljós sem fer inn um glerjung; en þetta misræma Ijósvarp gerir þó lífið líft (Ljóð, 53). í ræðunni á sjötugsafmæli sínu sagði Einar Ólafur: „Af því að í kvæðum mínum er oft vikið að dauðanum vil ég segja: ég hef aldrei á ævinni óttast dauðann, ekki heldur leitað huggunar gagnvart hon- um.“ í þessari sömu ræðu lét hann í ljós þá ósk að honum auðnaðist að halda áfram að skrifa ritið um íslenskar bókmenntir í fornöld, svo sem heilsa og líf entist til. Þegar til kastanna kom varð ekki af þessu. Honum auðnaðist á áttræðisaldri að ganga frá og koma á prent minni verkum sem að mestu voru reist á grundvelli sem hann hafði lagt fyrr á árum, en íslenzkar bókmenntir í fornöld II sáu ekki dags- ins ljós. Þó hélt Einar Ólafur bærilegri heilsu fram eftir áttunda ára- tugnum og fylgdist af áhuga með störfum þeirra sem höfðu tekið við af honum, en þá tók heilsu þeirra hjóna mjög að hraka. Kristjana andaðist 19. okt. 1981, en þá höfðu líkamlegir og andlegir kraftar Ein- ars Ólafs gengið mjög til þurrðar, og síðustu árin lifði hann í eigin heimi. Hann andaðist 18. apríl 1984 og var jarðsettur við hlið konu sinnar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Þegar litið er yfir ævi Einars Ólafs Sveinssonar og ævistarf, er það vinnuþrekið, eljan og sá skapstyrkur sem undir býr, sem mesta undr- un og athygli vekur, ásamt jafnvægi milli rósemdar hugans og næmr- ar tilfinningar fyrir hinu fagra og stórkostlega. Lífsatvik hans far- sældust af því mótlæti sem hann varð að þola, og alla ævi naut hann gæfu af sínum nánustu. Etv. bjó þetta allt sem kím í fjögra ára dreng sem undi sér einn með alheiminum á Höfðabrekkuhálsi sumardag nokkurn í byrjun þeirrar aldar sem nú er senn á enda runnin.33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.