Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 78

Andvari - 01.01.1999, Side 78
76 KRISTJÁN ÁRNASON ANDVARI þar sem sagan er sögð „sífelld endurtekning“ en jafnframt læðist að sá grunur að það sé „eitthvurt glingurprang komið í tímann“ eða nokkurskon- ar fin-de-siécle, hrátt og rotið í „sjálfum þjóðarandanum“, og ekki furða að spekingarnir gömlu séu „hættir að koma“ , eins og segir í öðru kvæði, enda getur framlenging út í söguna engin orðið. Þó svo að þetta gefi tilefni til að hatast við söguna verður kvæðið „Veröldin“ undir lokin einskonar saknað- arsöngur eftir þeim heimi er var áður en lögð var í eyði „feðrajörð og guða“ og allt varð glys: Þá voru skyggndar merkur. Pá var hlustað við jörðu. Þá var bergmál numið. Og á þessu er hnykkt í ljóðinu „Gullöld" sem seiðir fram á samþjappaðan en slitróttan hátt tíma Virgils í Rómaveldi er markar upphaf siðmenningar í Vesturevrópu, er þau tímamót urðu að grískættuð hófsemi og jafnvægi leystu „villimannlega siði fortíðarinnar“ af hólmi er þeir voru settir „á vog- arskál móti siðprýði samtímans“. En hreyfingu í andstæða átt má sjá í öðru ljóði í bókinni er heitir „Inni“ þar sem hrun hinnar sömu siðmenningar í upphafi þessarar aldar er gefið í skyn, þegar dregnar eru fram úr hillu bæk- ur austurrísku skáldanna Rilkes og Hofmannsthals þar sem allt er að vísu „fínlegt og fágað“ en: undir niðri. . .undir niðri. . . undir niðri fyrirboðar og ógnir. Segja má að Sigfús bindi endahnút á sögulegar hugleiðingar sínar í ljóði er hann nefnir „Síðustu bjartsýnisljóð“ með ívitnun í fræg orð Þúkýdídesar sagnfræðings hins gríska um vonina, og þótt hún fái - að vonum - harða út- reið má þó segja að hér sé ekki öll von úti, þar sem skáldskapurinn hefur enn yfir að ráða hæfileikanum til að tala með „rétt vegnum hugtökum“ og skáldin eiga sér það hlutverk þrátt fyrir allt að vera tengiliður við hið liðna: Lofstafi fornhelga flytjum rykinu og reyknum I athugasemd frá árinu 1985 sem birtist í eftirmála Þorsteins Þorsteinssonar við Og hugleiða steina gerir Sigfús greinarmun á tvennskonar ljóðum: ann- ars vegar þeim sem fjalla um „kontakt við heiminn“ og eru innan „einka- legs tíma“ og hins vegar ljóðum um „söguna og heiminn og örlög og heims- tíma“. Þessi greinarmunur er í fullu gildi hér, þó í öfugri röð sé, því að það eru ljóð af fyrrnefndum toga sem fylla seinni hluta Útlína bakvið minnið. En hér er það enn sem fyrr minnið sem ræður ferð, þó á annan hátt sé en í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.