Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 102

Andvari - 01.01.1999, Side 102
100 GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON ANDVARI flokksins og var þráðurinn ekki tekinn upp aftur fyrr en 1952. Annað bindi Komandi ára kom að lokum út árið 1955 (Nýir vegir) og var kjarni þess flokkur útvarpserinda Jónasar um skólamál sem hann hafði flutt skömmu áður. 17 Jónas Jónsson, Komandi ár (1923), bls. 1. Árni Bjarnarson segir í greinargerð með endur- útgáfu bókarinnar að hún hafi verið „um leið starfsáætlun Framsóknarflokksins“ og var það sjálfsagt ætlun Jónasar með útgáfunni; Árni Bjarnarson, „Afmæliskveðja og greinar- gerð fyrir útgáfu „Komandi ára“; Komandi ár 1. bd. (1952), bls. 4. 18 Jónas Jónsson, Komandi ár (1923), bls. 24-28. 19 Guðjón Friðriksson, Með sverðið í annarri hendi, bls. 178-179. 20 Jónas Jónsson, Komandi ár, bls. 30-33. 21 „Aðalmál samkeppnismanna er að hlynna að blindri, frjálsri samkeppni. Slík starfsemi leiðir fyr eða síðar til byltinga, eins og í Frakklandi 1789“ segir hann árið 1923 í grein í Tímanum; J. J., „Nábúaflokkar Framsóknar“, Tíminn 15. sept. 1923. Greinin var skrifuð sem svar við greinaflokki í Alþýðublaðinu, sem Jónas eignaði síðar Jóni Skúlasyni Thor- oddsen, en þar var Framsóknarflokkurinn sagður ekkert annað en óþarfur afleggjari jafn- aðarmanna. I svari sínu ítrekaði Jónas andstöðu sína við byltingar og samstöðu samvinnu- manna og „braskara" gegn byltingaráformum öreiga. Á efri árum sínum, þegar baráttan gegn vinfengi borgaraflokkanna við kommúnista var orðið eitt aðaláhugamál Jónasar, vitnaði hann oft til svargreinar sinnar sem „línunnar frá 1923“. Sjá Z, „Flokkaskifting", Alþýðublaðið 29.-31. ágúst 1923, Jónas Jónsson, Komandi ár 1. bd. (1952), bls. XXXVIII og LII, Indriði G. Þorsteinsson, Samtöl við Jónas (Reykjavík, 1977), bls. 54-77, og Guðjón Friðriksson, Með sverðið í annarri hendi, bls. 188-196. 22 Jónas Jónsson, Komandi ár (1923), bls. 26-39. Þrátt fyrir gamalgróna andúð Jónasar á kommúnisma eru augljós líkindi með þróunarsögu hans í inngangskafla Komandi ára og samfélagsgreiningu Karls Marx, enda stærði Jónas sig af því síðar að hafa verið eini mað- urinn í byrjun fyrri heimsstyrjaldar á íslandi sem hafði lesið Marx; sjá Indriði G. Þor- steinsson, Samtöl við Jónas, bls. 38-40. 231 því sambandi má benda á að stefnan í Komandi árum fjallar að langmestu leyti um ákveðin framkvæmdamál í verslun, landbúnaði, orkuframleiðslu, o. s. frv. 24 Jónas Jónsson, Komandi ár (1923), bls. 25 og 50-53. Af þessum sökum kallar Hannes H. Gissurarson Jónas fremur mannbótamann en umbótamann, þótt sennilega hafi Jónas sjálfur litið á sig sem hvort tveggja í senn; Hannes H. Gissurarson, Jón Porláksson, bls. 356. Jónas boðar í Komandi árum (bls. 52) að sérstakur kafli um uppeldismál muni fylgja síðar og hefur hann sjálfsagt átt að birtast í síðara hefti ritlingsins sem aldrei kom út (sbr. Jónas Jónsson, „Formáli", Merkir samtíðarmenn. Komandi ár 4. bd. (Reykjavík, 1938) og tilvísun 16 hér að ofan). 25 Hallgrímur Jónasson kennari segir í grein sem hann ritaði í tilefni fimmtugsafmælis Jón- asar að Jónas hafi sagt sér að hann hafi lagt út á vettvang stjórnmálanna „til þess að reyna að fá bætt aðstöðu, skilyrði og árangur íslenzkra skóla . . .“ Hallgrímur Jónasson, „Jónas Jónsson og skólamálin", Komandi ár 1. bd. (1952), bls. 30. 26 Jónas Jónsson, „Tímarit kaupfélaganna“, Skinfaxi (1912). Greinin er endurprentuð í safn- inu Vordagar. Komandi ár 3. bd. (Reykjavík, 1939), bls. 61-65. 27 Jónas Jónsson, „Dagarnir líða“ Skinfaxi (1912-1913). Endurprentað í Komandi ár 3. bd. (1939), bls. 69-99 (tilv. teknar af bls. 86). 28 Sjá Jónas Jónsson, Komandi ár (1923), bls. 37, 50-51 og 106. 29 Jónas Jónsson, „Form og veruleiki“, Skinfaxi (1913). Endurprentað í Komandi ár 3. bd. (1939), bls. 212-215. Sbr. einnig Komandi ár (1923), bls. 169. 30 Sbr. Olafur Ásgeirsson, Iðnbylting hugarfarsins. Átök um atvinnuþróun á íslandi 1900- 1940 (Reykjavík, 1988), bls. 28-30 og víðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.