Andvari - 01.01.1999, Side 142
140
SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR
ANDVARI
8 Jón Helgason, 1916, bls. 313.
9 Jón Helgason, 1916, bls. 314. Einnig má í þessu samhengi benda á afar harðorða grein
Einars Benediktssonar sem birtist í Skírni 1922 og kallast „Landmörk íslenskrar orð-
listar". Par ræðst Einar af furðulegu offorsi á verk Gunnars og gengi hans í Danmörku.
Grein Einars varð til þess að Gunnar sagði sig úr Hinu íslenska bókmenntafélagi, og vera
kann að hún hafi einnig átt sinn þátt í að næstu sextán árin var ekkert af verkum Gunnars
þýtt á íslenska tungu.
10 Jón Yngvi Jóhannsson, 1998, bls. 55.
11 A þetta hefur Matthías Viðar Sæmundsson bent í Mynd nútímamannsins. Um tilvistarleg
viðhorf í verkum Gunnars Gunnarssonar. Studia Islandica, nr. 41. Reykjavík: Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1982.
12 Guðrún Björk Guðsteinsdóttir. „Kalda stríðið". Jón á Bœgisá. Tímarit þýðenda. 1/1997,
bls. 5-19.
13 Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, 1997, bls. 5.
14 Illugi Jökulsson. „Leikur að eldi.“ Dagur 6. ágúst 1999, bls. 20.
15 Því miður er ekki hægt að nálgast heildarútlánstölur á verkum Gunnars á bókasöfnum þar
sem réttur erfingja Gunnars til greiðslu fyrir úlán á verkum hans er ekki fyrir hendi leng-
ur. Rithöfundasambandið heldur tölvuskrá yfir útlán á verkum höfunda sem eiga rétt á
greiðslum fyrir útlánin - en ekki yfir útlán á öðrum verkum. Ýmsir bókaverðir hafa tjáð
mér að verk Gunnars séu ennþá mikið lánuð út af söfnunum, eins og reyndar auðvelt er
að kanna með því að skoða stöðu upplags verkanna á söfnunum hvenær sem er.
16 Þröstur Helgason. „Þrjú andlit Fjallkirkjunnar." Andvari 1997, bls. 129.
17 Sjá Þröstur Helgason. „Þrjú andlit Fjallkirkjunnar.“ Óbirt BA ritgerð í íslensku. Háskóla-
bókasafn 1996, bls. 49.
18 Þröstur kannar m.a. læsileika þýðinga Halldórs og Gunnars út frá einfaldri rannsóknarað-
ferð í stílfræði og sýna niðurstöður þeirrar könnunar að læsileiki þýðingar Halldórs er 31
en þýðingar Gunnars 36 (ég vísa til greinar Þrastar um forsendur þessara talna), frumtext-
inn hefur hins vegar læsileikatöluna 28. Niðurstaðan er að danski frumtextinn er auðveld-
astur aflestrar en þýðing Gunnars erfiðust - en munurinn er síður en svo eins hrikalegur
og Illugi vill vera láta.
19 „Gunnar Gunnarsson þýðir verk sín á íslenzku." Viðtal í Tímanum 27. febrúar 1970. At-
hyglisvert er að sá sem tekur viðtalið (ónafngreindur) kýs að hunsa orð Gunnars í viðtal-
inu með vali sínu á fyrirsögninni.
20 Kristinn E. Andrésson, 1979, bls. 9.
21 Jón Yngvi Jóhannsson, 1998, bls. 3.
22 Matthías Johannessen. „Fyrir mig var engin önnur leið.“ Viðtal við Gunnar Gunnarsson.
Samtöl 1. Reykjavík: Almenna bókafélagið 1977, bls. 61.
23 Lori Chamberlain. „Gender and the Metaphorics of Translation." Rethinking Translation.
Discourse, Subjectivity, Ideology. (Ritstj. Lawrence Venuti.) London & New York: Rout-
ledge 1992, bls. 57-73. Ég vísa einnig til umfjöllunar minnar um þetta efni á öðrum vett-
vangi þar sem ég ræði svipaðar kenningar Elizabeth Klosty Beaujour. Sjá Soffía Auður
Birgisdóttir. „Textatengsl, tvítyngi og tvíburatextar." Jón á Bœgisá. Tímarit þýðenda.
1/1998.
24 Stellan Arvidsson. Gunnar Gunnarsson. (íslensk þýð.: Jón Magnússon.) Reykjavík: Helga-
fell 1959.
25 Sigurjón Björnsson. Leiðin til skáldskapar. Hugleiðingar um upptök og þróun skáld-
hneigðar Gunnars Gunnarssonar. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1964.
26 Sveinn Skorri Höskuldsson. Skáldið á Skriðuklaustri, Gunnar Gunnarsson. Reykjavík:
Almenna bókafélagið 1989, bls. 14.