Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1999, Side 143

Andvari - 01.01.1999, Side 143
BIRNA BJARNADÓTTIR Endurfæðing harmleiks Um skapandi mörk lífs og listar í skáldœvisögu Guðbergs Bergssonar Það fyrsta sem ég man greinilega að gerðist í lífi mínu var að eina nótt, skömmu eftir að við komum, rukum við upp með andfælum vegna þess að einhverjir höfðu hellt yfir okkur köldu vatni úr fötu inn um opinn gluggann. Lak hafði verið breitt fyrir hann og pabbi tók það frá, leit út en sá ekki hverjir höfðu gert þetta en það var birta yfir öllu og farfuglarnir komnir. Þarna var þá enginn ofn og hvorki hægt að elda mat né annað, ekki einu sinni þurrka föt. Það gerði ekkert til, við höfðum eignast gas- maskínuna og fengum gefins vatn sem við geymdum í þvottabala. Við vorum tals- verðan tíma að þurrka okkur í sólskini næturinnar og reyndum síðan að sofna eftir að glugganum hafði verið lokað og það heyrðist hvorki í sjónum né fuglunum.1 Þetta er ekki byrjun á ævisögu. Þetta er ekki heldur byrjunin á fyrsta bindi skáldævisögu Guðbergs Bergssonar Faðir og móðir og dulmagn bernskunn- ar, heldur má finna þetta brot í öðru bindi hennar, Eins og steinn sem hafið fágar. En hvar á fyrsta minningin heima ef ekki í byrjun ævisögu? Getur hugtakið skáldœvisaga eitt og sér rutt úr vegi aldagömlum hefðum ritlistar hvað varðar frásögn af ævi manns? Eða gusturinn af hafinu í innra lífi fjöl- skyldu sem húkir holdvot á nóttunni suður með sjó rétt fyrir miðbik 20. aldar? En ef kalda vatnsgusan er lífið og sólskin næturinnar skáldskapurinn um það, getur lesandi þá haldið af stað í fylgd þessa höfundar og nálgast óskilj- anleg en um leið skapandi mörk lífs og listar? Maður í lífinu Maðurinn er kominn í hús foreldra sinna sem stendur við sjávarsíðuna í þorpinu Grindavík á suðvesturhorni íslands. Það gengur á með hviðum og hann segist finna til öryggis við að heyra átök stormsins við viðinn í húsinu. Þar vill hann leita að upprunanum og ganga að eigin vild inn í hvaða at- burð fortíðarinnar sem er. En er það hægt? Hver er þessi maður?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.