Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Síða 158

Andvari - 01.01.1999, Síða 158
156 BIRNA BJARNADÓTTIR ANDVARI Það fór hrollur um mig við að halda að hann gæti ekki farið út fyrir hið áþreifanlega, ætti ekki hjá sér smekk fyrir fegurð eða gæti skynjað harminn sem skilur veruleikann frá skáldskapnum og gert jafnvel ljótt hugarfar að tærum anda með hugblænum. Kannski reyndi hann að láta móður sína valda sér harmi svipuðum þeim sem braust út á eðlilegan hátt hjá móður minni þegar hann eyðilagði bókina. Harmur hennar átti enga fyrirmynd, hann var sprottinn úr eðli hennar á sama hátt og dýrmætt Ijóðið. Var hann afbrýðisamur út í ljóðið í bókinni? Reif hann hana til að æfa sig líka á mömmu; sjá harm hennar? í ferðunum til Reykjavíkur hefur honum ekki fundist viðeigandi að taka upp kant- aðan tréblýant og bréfsnifsi á elliheimilinu eða á bifreiðastöðinni og krota hjá sér minnisatriði sem hann ætlaði að nota síðar. Hann trúði á minnið, fann ekkert hjá sér annað en það tæki sem minnið er og takmarkað vald á stuðlum og rími. Hann vissi ekki að harmurinn er í eðli sínu ekki byggður á neinu, hann býr innra með okkur og berst frá eðlinu. Sorgin er alltaf á sínum stað þótt lífið brosi. (312-313) Sannleikurinn felst kannski í hugsun um aðskilnað veruleika og skáldskap- ar, þessum harmi sem í skynjun skálds getur gert ljótt hugarfar að tærum anda, harmi sem á sér enga fyrirmynd heldur er sprottinn úr eðli manns, hann sem býr innra með okkur, líkt og heiður í hvert sinn. Eiga þá heimurinn og tilveran sér eingöngu réttlætingu sem fagurfræði- leg fyrirbæri? Þessa spurningu má finna í formi fullyrðingar í bókinni Fæð- ing harmleiksins (Die Geburt der Tragödie) eftir þýska skáldið og heim- spekinginn Friedrich Nietzsche, þeirri sem kom fyrst út árið 1872. Síðan þá hefur fullyrðingin verið túlkuð á marga vegu, án endanlegrar niðurstöðu. Hér er ekki spurt í anda hreinnar niðurstöðu heldur í nálgun óskiljanlegra en skapandi marka lífs og listar: Eiga heimurinn og tilveran sér eingöngu réttlætingu sem fagurfræðileg fyrirbæri?4 TILVÍSANIR 1 Guðbergur Bergsson: Eins og steinn sem hafið fágar, Forlagið, Reykjavík 1998, s. 44-45. 2 Guðbergur Bergsson: Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar, Forlagið 1997, s. 27. Eftir- leiðis verður vísað í bókina með blaðsíðutali aftan við hverja tilvitnun. 3 Guðbergur Bergsson: Eins og steinn sem haftð fágar, s. 197. Eftirleiðis verður vísað í bók- ina með blaðsíðutali aftan við hverja tilvitnun. 4 Eg vil þakka Astráði Eysteinssyni fyrir lestur á greininni og lærdómsríkar athugasemdir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.