Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 11
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 7 sínum, heldur einnig á undan kennurum sínum, en kennarar í menntaskólanum hafa til skamms tíma verið betur menntaðir í klassiskum fræðum en í náttúrufræði. Því að þótt Benedikt Gröndal safnaði fjöru- og sjávardýrum og hefði mikinn áhuga á að safna tegundum, þá har lítt á því, að hann hefði orðið snortinn af þeirri hreyfingu sem þá gekk út frá Bretlandi um uppruna tegundanna. Vér sem nú lifum, getum naumast gert oss ljóst, hve geysi- miklu róti kenningar Darwins ollu á sínum tírna. Hugsandi mönnum fannst nýr heimur opnast fyrir sér, en múgurinn, sem ekkert las og ekkert vissi um framþróun, nema það sem hann heyrði frá prestunum í og utan kirkju, apaði fullyrðingar og rangfæringar prestanna, sem heldur ekkert vissu, um að maðurinn væri kominn af apa, en ekki skapaður af guði. Darwin og Huxley hlýtur að hafa dottið í hug, að þeir sem þannig átu hver eftir öðrurn, án þess að vita nokkuð um undirstöðuna, væru með framferði sínu ósjálfrátt að sanna það, sem þeir höm- uðust við að mótmæla með biblíuna í bendinni. Það er óhætt að segja, að Darwin og Huxley urðu til þess að menn um allan heim fóru að gefa vísindalegri náttúrufræði meiri gaum en áður hafði þekkzt. Guðmundur Hannesson, sem frá fyrstu tíð var sílesandi og síhugsandi, fór ekki varhluta af þessari hreyfingu og afleiðingunum af henni, sem voru m. a. þær, að rnenn fóru að hugsa um sköpunarsögu biblíunnar og komust fljótt að raun um, að sú bamalega frásögn gat engan veginn staðizt. Þar með var ein af undirstöðum trúarlærdómsins fallin og fyrir þá, sem tókst að losa hugsun sína úr fjötrum trúarlærdómanna, hlaut hver af annarri af utanaðlærðum trúar- kenningum að fara sömu leiðina. Þannig fór fyrir Guðmundi Hannessyni, sem auðvitað hefir rætt hinar nýju kenningar vís- indamannanna við skólabræður sína. Að loknu stúdentsprófi fór G. H. til Kaupmannahafnar. Faðir hans gat ekkert styrkt hann, svo að hann varð að lifa á Garðstyrknum einum, sem var 40 kr. á mánuði. Það var sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.