Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 13

Andvari - 01.01.1958, Page 13
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 9 er saga, er gerðist í Blöndudal, þegar hann kom heim í sumar- frí eftir að hafa lesið læknisfræði í tvö ár. Þá var gamall læknir á Sauðárkróki og fór hinn ungi læknanemi með honurn til sjúklings, sem hafði lengi verið veikur í fæti. Var fóturinn orð- inn sundurgrafinn af berklaveiki og sjúklingurinn illa haldinn af sótthita. G. H. hafði þá litla læknismennt aðra en þá, sem hann hafði fengið af að ganga eitt ár í sjúkrahús, en honum var ljóst, að maðurinn var svo illa kominn af berklaveiki í fætinum, að hann myndi deyja, ef ekki væri tekinn af honum fóturinn. Sagði hann þetta við gamla lækninn og samsinnti hann því. Hins vegar aftók hann með öllu að leggja út í að taka fót- inn af manninum. Sagðist hann ekkert hafa til þess nema eina sáratöng, engan nothæfan hníf, enga sög og engar umbúðir. Auk þess hefði hann aldrei framkvæmt slíka aðgerð og neitaði með öllu að leggja út í slíkt fyrirtæki. Þótt G. H. segði hon- um, að maðurinn hlyti þá að deyja, þá stoðaði það ekkert. Lækn- irinn neitaði algerlega. Svo fór læknirinn, að hann skildi G. H. eftir hjá sjúklingnum, allslausan. Guðmundur Hannesson gat ekki hugsað sér að skilja sjúkl- inginn eftir svona, fárveikan og dauðvona, ef ekkert væri að gert. Þá var erfitt um flutninga og ekki þótti tiltækilegt að flytja svo veikan mann alla leið til Reykjavíkur. Hann gekk úti alla nóttina og hugsaði málið. Um morguninn fór hann af stað, fann sér ljá og lagði á, unz hann var orðinn hárbeittur. Síðan fékk hann bandsög lánaða njá hóndanum. Loks fór hann af stað og gekk þangað sem hann fann dýjamosa og tók heilmikið af honum með sér. Síðan tók hann til að sjóða þau verkfæri sem hann hafði. Svo lagði hann einn og hjálparlaus út í aðgerðina og gekk vel að taka fótinn af manninum. Þetta þótti mikið þrekvirki af ungum læknanema, og flaug um alla sveitina, en karli föður hans þótti lítið til koma og húðskammaði son sinn. Hann hefði engan rétt til að framkvæma ueitt læknisverk, hvað þá að ráðast í svo mikla aðgerð, og ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.