Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 17

Andvari - 01.01.1958, Page 17
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 13 þyrfti að gera. Á tilteknum degi var svo konan tekin fyrir, hárið allt rakað af höfði hennar og hún síðan svæfð. Að því búnu voru miklar umbúðir settar á höfuð henni. Seinna urn daginn, þegar hún var vöknuð, kom G. H. til hennar. „Jæja, kona góð, nú er búið að snúa við í yður heilanum, hvað segið þér þá?“ „Það þurfti svo sem enginn að segja mér það, ég fann það undireins og ég vaknaði, að heilinn í mér var orðinn eins og hann á að vera, og nú er ég öll önnur manneskja og líður vel. Mikið þakka ég yður fyrir, læknir“. Annars gerði G. H. sáralítið að því að blekkja sjúklinga sína. Hann hafði sjálfur litla trú á meðulum, notaði aðeins þau til- tölulega fáu lyf, sem þá þekktust, sem vitað var að komu raun- verulega að gagni. En fólkið vildi fá öll möguleg rneðul, dropa, mixtúrur, áburð og alls konar inntökur, sem voru harla vafasöm lækningalyf. Þetta var lítt að skapi G. H., sem kærði sig ekki um að skrifa lyfseðla upp á lyf, sem hann taldi gagnslaus. Einu sinni kom maður til hans og bað hann um' að láta sig fá gigtarplástur, því að hann væri svo .slæmur af gigt í bakinu. „Op hvað ætlið bér svo að sera við þennan plástur, maður minn?“ spurði G. EI. „Ég hafði hugsað mér að skella honum á bakið á mér“. „Þér getið eins skellt honum á Vaðlaheiðina þarna“, sagði G. H. Ein sagan frá Akureyri er um konu, sem tekið hafði ógleði mikla, svo að hún neitaði að hafa fótavist, lá stöðugt í rúminu °g vildi bara bíða dauða síns. G. H. var sóttur til konunnar, athugaði hana og spurði hana rækilega um sjúkleika sinn. Að því búnu sagði hann við konuna: „Jæja, kona góð, þér þurfið engar áhyggjur að hafa af þess- um krankleika. Þetta batnar á fardögum". Og viti menn, ekki voru fyrr komnir fardagar en konan stóð UPP °g var frísk eftir það. Önnur saga, sem sýnir hvernig fólkið hefir trúað á læknis- dónra Guðmundar Hannessonar, er um mann, sem kom ríðandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.