Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 23

Andvari - 01.01.1958, Síða 23
ANDVARI Guðmundur Hanncsson prófessor 19 að undirbúa aðgerð, heldur verður að ganga rakleitt að barn- inu og skera op á barkann, til þess að bjarga því frá köfnun. Hann er á undan sínum tírna á flestum sviðum. Þegar liann skrifar um fingurmein og aðgerðir á því, segir hann rétti- lega, að fæstir læknar kunni að framkvæma þá aðgerð svo að vel sé. Hún eigi að gerast án þess að sjúklingurinn finni nokkuð til, læknirinn eigi að hafa fulla yfirsýn yfir það, sem hann er að skera, en ekki skera í blindni, og öll höndin eigi að vera vel sótthreinsuð og öll verkfæri læknisins líka, en ekki bara strokið af hníf með spiritus. Hann hefir ávallt auga fyrir því mannlega, eins og allir góðir læknar. Einu sinni kemur hann á bæ, þar sem bam er komið nærri köfnun af barnaveiki. Hann þarf einhvern til að aðstoða sig við aðgerðina. Hann biður bóndann, en hann hefir ekki kjark til þess. Vinnumaðurinn ekki heldur. Ekki þýddi heldur að nefna það við konurnar á bænum. Þá gefur sig fram 14 ára piltur: „Ef þér haldið, að ég geti hjálpað yður, læknir, þá langar mig til að reyna það“. Svo gerði G. H. barkaskurð á barninu með aðstoð unglingsins og gekk prýðilega. Varð G. EL starsýnt á þennan pilt, fylgdist með honum og sá til þess, að hann varð að myndarmanni. I næstsíðasta blaðinu, sem út kom af Læknablaði G. H., í september 1904, er fyrsta greinin um drykkjuskap lækna. Til- efnið er grein, sem út kom í lsafold skömmu áður, þar sem talið var, að þriðji hver læknir á íslandi væri drykkjumaður. G. H. sezt niður til að svara þessari árás, þar sem enginn annar hafði orðið til þess að bera þetta af læknastéttinni. ,,En þegar ég fór að telja saman með öðrum kunnugum manni, hve marga af læknum mætti með sæmilegum rétti kalla drykkjumenn, þá taldist mér til, að þeir væru fleiri en ísafold þó telur! Nú getur hver sem vill reynt að telja sjálfur. Niðurstaðan er hiklaust sú, að minnsta kosti fyrir mér, að stétt vor á þetta drykkjuskapar- ámæli skilið. Og ef svo er, þá er það svo sem sjálfsagt, að sú eina rétta therapi er að hrinda af sér ámælinu og gerast reglu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.