Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 28

Andvari - 01.01.1958, Side 28
24 Níels Dungal ANDVAIÍI ingar sýni það, að sambandið sé oss óumflýjanlegt. Aðallega sýnist sambandstrúin byggjast á því, að vér böfum misst trúna á sjálfa oss og framtíðarmöguleika landsins". Hann sýnir fram á, að þrátt fyrir smæð og fátækt, geti íslendingar lifað sem sjálfstæð og fullvalda þjóð, geti sjálfir tekið að sér utanríkismál sín og landhelgisgæzlu. Hann kveður niður þá hugmynd, sem þá var ríkjandi meðal almennings og stjórnmálamannanna líka, að við eigum það fyrst og fremst undir Dönum, hvort við fáum að slíta sambandinu. Hann leggur áherzlu á, að mál vor sé ekki á valdi Dana. „Að nærfellt öllu leyti er það undir oss einum komið, hversu þau ráðast, og eng- um öðrum. Sjálfstæðismálið hvílir á þessum trausta grundvelli, og bann bilar að eins, ef Islendingum er ómögulegt að losa sig við hreppsómagahugsunarháttinn, ef þeir ekki vilja frelsi sitt og sjálfstæði landsins". Þetta var skorinorð ádrepa, sem hlaut að setja hugi rnanna í hreyfingu, og ekki fór hjá því, að höfundurinn yrði fyrir margs konar aðkasti út af því, sem menn kölluðu draumóra og loft- kastala. En hann hafði þorað að setja fram með fullri einurð og skýrum rökum það, sem leynzt hafði um langan aldur meðal margra góðra íslendinga, að ekkert myndi duga þjóðinni í sjálf- stæðismálinu nema fullveldi og skilnaður frá Danmörku. Hug- myndin var fædd og hún varð ekki drepin úr þessu, þó að það tæki fjörutíu ár unz hún varð að veruleika. Á Akureyri flutti G. H. tvo fyrirlestra um íslenzk stjórnmál 1905, og nokkru seinna skrifaði hann grein sem hann nefndi Krókurinn. og lteldan í Ný handhók fyrir hvern mann og kom ut á Akureyri 1907. Árið eftir kom út í Reykjavík Landvamarrit 1—11. I öllum þessum ritum tekur hann skýra afstöðu í sjálfstæðisbaráttunni og sýnir fram á ótvíræðan rétt vorn og skyldu til þess að taka öll vor mál í vorar eigin liendur. Þegar svo ,,frumvarpið“ fræga kom fram 1908, var G. H- samt, mörgum til undrunar, ekki meðal þeirra, sem vildu vísa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.