Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 30

Andvari - 01.01.1958, Side 30
26 Níels Dungal andvaki henni og í fósturfræði, þá átti heilbrigðisfræðin mest rúm í huga hans. Hann lagði mikla vinnu í kennslu sína, ekki sízt í líffæra- fræðinni, þegar hann stóð sjálfur yfir okkur við líkskurði, sem tóku marga daga, en alltaf var hann skemmtilegur og hressandi kennari. I heilbrigðisfræðinni lét hann sér engan veginn nægja að kenna erlendar bækur, heldur var öll kennslan miðuð við ástandið á Islandi, sem var krufið til mergjar og kostir þess og lestir hornir saman við önnur Iönd. Á prófi í heilbrigðisfræði kom ég t. d. upp í skófatnaði og varð þar að segja kost og löst á íslenzku skónum, sem reyndust harla ófullkomnir, svo ófull- komnir, að við komum okkur saman um, að þetta væru svo óhentugir skór, að nauðsynlegt væri að breyta til og fá fólkið til að taka upp skynsamlegri skófatnað. Þegar hann svo loks spurði mig, hvernig við ætturn að fara að því að koma því 1 kring, og ég svaraði, hálft í hvoru í gamni, að vísasta leiðin væri að fá fína fóllcið til að byrja og gera slíkan skófatnað móðins, var ekki laust við að hann fyrtist við mig, því að hann vildi láta skrifa um þetta og sýna fram á, hve skynsamlegur sa skófatnaður væri, sem okkur kom saman um að væri beztur. En hann var ófús að fallast á, að í klæðnaði hefði tízkan venju- lega ráðið meiru en skynsemin. Þegar Guðmundur Ásbjömsson, seinna héraðslæknir í Nor- egi, kom upp á prófi í heilhrigðisfræði, var aðalprófspurningin kamrar. Eins og vant er, tók prófessorinn orðið og mælti á þessa leið: „Jæja, nú komum við á kamarinn, Guðmundur rninn, og þar gefur á að líta: Setan útbíuð, veggimir útldíndir, blaða- pappír á tvístringi og gólfið einn dammur. Og hvað eigum við nú að gera, Guðmundur minn?“ Eins og áður er sagt, hafði G. H. snemma séð það, að húsagerð var ekki á háu stigi á íslandi og að ekkert vit var 1 að halda áfram að reisa sveitahæi í fornum stíl. Það var samt ekkert áhlaupaverk að breyta þessu, því að það sem menn hafa gert og forfeður þeirra öldum saman, er orðið hefðbundið og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.