Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 32

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 32
28 Níels Dungal ANDVARI hefði lengur verið lialdið áfram að byggja af handahófi og Reykjavík og aðrir bæir orðið ljótir útlits. Sjálfur fór G. H. til rnargra þorpa, sem hann sá að voru líkleg til þess að stækka ört, eins og t. d. til Hveragerðis, og gerði skipulagsuppdrætti að því, hvernig hyggja skyldi í framtíðinni. Mörgu hafa upp- drættir hans bjargað, en því miður hefir ekki ávallt verið farið eftir þeim sem skyldi. Mannamælingar. I starfi sínu scm háskólakennari í líffæra- fræði komst G. H. lljótt að raun um, að alla undirstöðuþekk- ingu vantaði í íslenzkri mannfræði (anthropologi). Við vissum, eða töldum okkur vita, að íslenzka þjóðin væri mestmegnis komin lrá Noregi, en allar vísindalegar rannsóknir á líkams- byggingu fslendinga vantaði. Hins og endranær sagði G. H- engum öðrum að gera það, lieldur tók til að undirbúa að gera slíkar rannsóknir sjalfur. Það kann að sýnast einfalt verk að mæla fólk, en í rauninni eru slíkar mælingar mikið nákvæmnis- verk, útheimta glögga þekkingu á mörgum hlutum og geysimilda útreikninga. G. HI. fékk sér bækur, hverja af annarri, og las og las, unz hann taldi sig hafa næga undirstöðu til þess að leggja út í þetta verk. Það tók hann rnörg ár. Og á árunum 1915—1919 rnáttu saklausir menn, sem gengu um göturnar í Reykjavík, búast við því, að fullorðinn rnaður sneri sér að þeim og segði: „Fyrii' gefið þér, maður minn, en er ég búinn að mæla yður?“ og ef maðurinn svaraði neitandi, þá tók G. H. bann traustataki og fór með hann inn í stofu í Alþingishúsinu, þar sem maðurirm var látinn klæða sig úr hverri spjör og síðan var hann veginn 02 mældur á alla enda og kanta. Þetta var býsna tafsamt verk, en hitt var þó miklu meira, sem eftir var, að vinna úr öihun tölunum. Þá voru engar reikningsvélar til og G. II. varð að reikna allt á blöðum. Þetta var svo geysilegt verk, að G. H- sagði mér seinna, að hann hefði verið að því kominn að hætta við það, m. a. af því að svo mikla stærðfræðiþekkingu hefði þurft til, að hann hcfði alveg sprungið á því, ef hann hcfði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.