Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 34

Andvari - 01.01.1958, Síða 34
30 Níels Dungal ANDVABI stjórnarfari voru. Hann var kosinn á þing fyrir Húnvetninga, en sat aðeins á Alþingi 1914—1915 og hafði heldur litla ánægju af því. Einhvern veginn féll honum ekki sá félagsskapur, m. a. af því, að það átti engan veginn við hann að vera flokksbund- inn og þurfa að fara eftir flokkssamþykktum, hvað svo sem vit hans og samvizka sagði. Jafnframt öðrurn störfum hugsaði hann mikið um stjómar- far og pólitík á ámnum eftir fyrri heimsstyrjöldina, enda var þa mikill órói á stjórnmálasviðinu í Evrópu og mikið rætt um breyt- ingar til bóta á stjórnarfari. G. H., sem daglega var á lands- bókasafninu, var sílesandi, þegar hann var ekki skrifandi, og komst yfir að lesa ótrúlega rnikið af alls konar bókurn og tínia- riturn, horfðist í augu við galla þingræðisskipulagsins eins og það var framkvæmt hér og fylgdist með þeirri miskunnarlausu gagnrýni, sem það sætti á þeim árum frá mörgum hugsandi mönnum, víðsvegar um heim. Loks gat hann ekki orða bundizt, svo að hann skrifaði margar og langar greinar í Morgunblaðið urn þetta efni snemma á árinu 1926, sem seinna kornu út ser- prentaðar í bæklingsformi 1926 undir nafninu „Út úr ógöng- unum". Þessar greinar vöktu allmikla athygli, því að þar var glöggt sett fram, hvemig þingræðið hefði gefizt, allt frá fornöld til vorra daga. Það gat verið gott, þegar góðir menn réðu, en afleitt í höndum lélegra manna, sem eyðilögðu það, sem aðrir höfðu byggt upp. Raunverulega ræður almenningur engu, heldur flokkarnir, og ekki heldur þeir, heldur foringjar þeirra, sem marka stefnuna og þvinga flokksmenn sína til þess að fylgj11 sér. Foringjarnir ráða framboðum og er ekkert sérlega um það gefið að fá beztu mennina á þing, því að þeir gætu orðið keppi' nautar um forustuna. Til að þóknast kjósendum er fé ausið í þá með ýmsu móti af stjórn og þingi, og ekki fer hjá því, að skattar aukast æ meir, teknir af þeim, sem bjargálna eru og einhverja framtakssemi hafa sýnt, en lagðir á af þeim, sem duglegastir voru að skruma fyrir kjósendum. Ekki er nauðsyn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.