Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 35

Andvari - 01.01.1958, Side 35
ANDVARI Guðmundur Hannesson prófessor 31 legt að fara lengra út í þetta efni hér, en margt af því, sem G. H. segir fyrir um, hvernig fara muni, hefir reynzt rétt. Þrem árum seinna kemur annaS rit frá G. H. um stjórnar- far, sem mikla athygli vakti. ÞaS var grein í EimreiSinni, sem hann nefndi Goðastjórn. 1 þessari ritgerS telur G. H. aS þingræSisstjórn sé sennilega „lélegasta og óviturlegasta stjórnskipulag, sem fundizt hefir“. Hann lítur á þjóSarlíkamann meS augum læknisins, sér aS hann er sjúkur, haldinn alvarlegum sjúkdómi, sem ágerist eftir því sem lengra líSur, ef ekki tekst aS komast fyrir sjúkdóminn og lækna hann. Mesta meiniS telur hann kosningarnar og dekur stjórnmálamanna við kjósendur, flokkaskiptinguna, þar sem hver flokkur hugsar aSeins urn sinn hag, en ekld þjóSarhags- muni, og hvernig allt þetta leiSi til þess, aS óhlutvandir menn veljist til forustu í stað hinna vitrustu og beztu. Tillögur hans unr bætt stjórnarfar eru í höfuðatriðum þessar: 1. Landinu er skipt í einmenningskjördæmi, eða goðorð. 2. I hverju kjördæmi er kosinn goði (þingmaður) og er það ævikjör, nema út af beri. 3. GoSar skipa þing, en þingheimur (sameinað þing) stjórn. 4. Ef 3 menn stjórna, eins og þá var, fer einn úr stjórn á 3 ára fresti, en þing kýs annan í hans stað. Endurkjör er leyfi- ^egt, en til þess þarf % atkvæða. 5. Ef % þingheims lýsa vantrausti á einhverjum stjórnanda, gengur hann þegar úr stjórn. 6. Hverjum kjósanda er heimilt að segja sig úr þingi með sinum héraðsgoða og í þing með öðrum goða, sem situr á þingi. Hrsögn sína sendir hann dómstjóra Hæstaréttar, en elcki fær hún gildi fyrr en ár er liðiÖ og kjósandinn hefir með öðru bréfi dl dómstjórans lýst yfir því, að sér hafi ekki, við árs athugun, snúizt hugur. Dómstjóri er bundinn þagnarskyldu um nöfn kjósenda. 7. Á hverju ári tilkynnir dómstjórinn goðunum, hve marga þingmenn þeir hafa rnisst eða unnið. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.