Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 42

Andvari - 01.01.1958, Side 42
38 Þorkell Jóhannesson ANDVARI er lifna tók yfir verzlun í Höfðakaupstað, sem síðar segir, en þó munu viðskiptatengslin sunnan yfir heiðar aldrei hafa slitnað að fullu á þeim tímum, sem hér ræðir um. Til þess bendir m. a. það, að kaupmenn úr Stykkishólmi verða fyrstir til að hefja verzlun á Borðeyri, en þar var kauptún löggilt skömmu fyrir 1850, sem enn mun frá sagt. Enn síðar, unr 1875, hefst verzlun á Blönduósi og þar verður svo höfuðkaupstaður Idúnvetninga undir aldamótin 1900 og upp þaðan. 2. Við Skagafjörð var höfuðsetur einokunarverzlunarinnar í Hofsósi. Árið 1835 hófst verzlun í Grafarósi og enn síðar á Sauðárkróki, en þar hefir nú um alllanga hríð verið höfuð- verzlunarstaður sýslunnar. 3. I Eyjafjarðarsýslu var Akureyri höfuðsetur einokunarinnar, enda eigi annar verzlunarstaður í sýslunni, þar til seint á ein- okunaröld, er verzlun hófst á Siglufirði. Var Siglufjörður þá e. k. úthöfn frá Akureyri. Undir lok Napóleonsstyrjaldanna lagðist verzlun niður á Siglufirði og lá við sjálft, að staðurinn hyrfi úr tölu kauptúna 1816, en 1819 var löggilt kauptún á Siglufirði og hefir svo verið síðan. — Eigi urðu kauptún fleiri við Eyja- fjörð á þeim tíma, sem hér ræðir um. 4. í Þingeyjarsýslu var aðeins urn einn kaupstað að ræða á einokunaröld, í Húsavík. Síðar kom verzlun á Raufarhöfn og loks á Þórshöfn. 5. 1 Múlasýslum voru á einokunaröld þrír kaupstaðir: Á Vo'pnafirði, Reyðarfirði og á Dji'rpavogi. Síðar kemur verzlun í Eskifirði og í Seyðisfirði. Hér hafa talin verið kauptún á Norður- og Austurlandi frá 1788 frarn urn 1870, fyrst og frernst. Næst skal stuttlega greint frá sögu verzlananna í þessum kauptúnum á þessu tímabili, í því augnamiði einkum, að leiða í ljós, hversu háttað var eignar- haldi á verzlunum þessum, en vitneskja urn þetta efni er flestu betur til þess fallin að varpa Ijósi á aðstöðu landsmanna gagn- vart kaupmannavaldinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.