Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 50

Andvari - 01.01.1958, Síða 50
46 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Fyrst um sinn var samt lítil sem engin verzlun rekin á Borðeyri. Árið 1850 tóku kaupmenn að senda þangað skip á sumrin til lausaverzlunar, Clausen t'rá Stykkishólmi, Fíillebrandt frá Flóla- nesi og Jakobsen úr Höfðakaupstað. Talið er, að engin byggð væri í Borðeyrarkaupstað þar til 1860, er Pétur Friðriksson Eggerz lét reisa þar allmikið bús. Rak hann þar verzlun nokkra, fyrst í stað einkum með vörur, er afgangs urðu frá sumarverzlun Clausens. Stóð svo fram til 1870, er Verzlunarfélagið við Húna- flóa var stofnað. Fékk það þá til umráða bús Péturs Eggerz á Borðeyri og bafði þar síðan höfuðaðsetur sitt, unz það hætti störfum. Hofsós. Á einokunaröld og fram um 1830 var aðeins eitt kauptún í Skagatjarðarsýslu, í Hofsósi. Á síðustu árum konungs- verzlunarinnar síðari var þar undirkaupmaður Johan Flöwisch. Keypti hann Flofsósverzlun af sölunefnd verzlunareigna 1787— 1788. Johan FIöwiscli mun hrátt hafa setzt að í Kaupmanna- höfn, svo sem háttur var hinna dönsku selstöðukaupmanna, en kaupstjóm í Idofsósi önnuðust systursynir hans, Jakob og Due, er sig kölluðu Havsteen. Var Jakob fyrir þeim bræðmm og eignaðist hann verzlunina í Hofsósi, en rak jafnframt búskap mikinn og var talinn vel fjáreigandi (d. 1829). Synir hans voru þeir Pétur amtmaður, Niels, kaupmaður á Hofsósi, d. 1856, faðir Kristins Havsteens, er síðast var kaupstjóri Gránufélagsins, og Jóhann, kaupmaður á Akureyri, faðir Jakohs Havsteens, síðar kaupstjóra Gránufélagsins á Oddeyri, og Júlíusar amtmanns. Voru þeir frændur einvaldir í Hofsósi fram um 1830, nema hvað einhver slæðingur lausakaupmanna mun hafa gert vart við sig þar sum ár, eins og víðar. Árið 1831 hóf danskur kaup- maður, C. M. Nisson, lausaverzlun á Hofsósi. Mun honum vel hafa gefizt verzhin þessi, því bráðlega tók hann að leita fyrir sér um aðstöðu til þess að hefja þar fasta verzlun. Árið 1833 gerði hann félag við tvo kaupmenn í Reykjavík, þá Bjarna ridd- ara Sigurðsson og Jakobsen, um fasta verzlun í Flofsósi. Verzl- unarstjóri þeirra Nissons var m. a. Guðbrandur járnsmiður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.