Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 51

Andvari - 01.01.1958, Page 51
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 47 Stefánsson frá Káranesi í Kjós, maður vel kynntur og hinn mesti verkhagi. Hefir þeirra kosta vel notið rneðan Guðbrandur dvaldist nyrðra, svo sem dæmi má til finna í kvæðum Bólu- Hjálmars, m. a. af hinni alkunnu vísu: Hann Guðbrandur handverk ný, o. s. frv. En af verzlun Nissons í Hofsósi er það að segja, að bæði var, að eigendur Havsteensverzlunar ömuðust við nýjurn keppinaut, enda þótti þeim Nisson aðstaða sú all- órífleg, er þeir höfðu fengið í Hofsósi, og vildu því flytja sig urn set, ef kostur væri. Munu þeir hafa haft augastað á Sauðár- króki og voru ýmsir héraðsmenn því hlynntir, að þar væri kaup- tún sett. Höfðu bændur forgöngu um málið og fóru þess á leit við stjórnina, að Nisson yrði leyft að setjast að á Sauðárkróki. Ekki vildi stjórnin leyfa þetta, en hins vegar féllst hún á, að Nisson mætti færa verzlun sína yfir ána við Hofsós, í land jarðarinnar Grafar, rétt gegnt Hofsóskauptúni. Þetta gerðist árið 1835 og var þetta upphaf verzlunar í Grafarósi. Eigi er mér með öllu ljóst, hvenær C. M. Nisson hætti að verzla í Grafarósi, en líkindi eru til, að hann hafi hætt 1842, og að vísu er verzlunin seld 1843—1844. Lengst stjórnaði Guð- brandur Stefánsson verzlun Nissons, og þá C. O. G. 0rum, en síðustu árin, 1841 — 1842, annar danskur maður, Schelde- mose að nafni. Þegar Nisson hætti, sem fyrr segir, keypti sonur Jóhanns Gudmanns, H. W. Gudmann, Grafarósverzlun, og skönnnu síðar, 1845—1846, tekur svo Jóhann Gudmann við Hofsósverzlun. Var Niels Havsteen eftir sem áður verzlunar- stjóri í Hofsósi, en í Grafarósi var verzlunarstjóri C. O. G. 0rum 1843—1848, en því næst Jakob Holm til 1851. Þá verða enn kaflaskipti í sögu Hofsósverzlunar. Gudmann yngri er þá fallinn frá og Jóhann Gudmann hætti verzlun í Hofsósi. 1852 hefir Chr. D. Thaae, er um nokkur undanfarin ár hafði rekið lausa- verzlun í Hofsósi, tekið við Hofsósverzlun og er hann þá talinn eini fastakaupmaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Árið eftir, 1853, hefja bræðurnir Jakobsen frá Höfðakaupstað verzlun í Grafar- ósi. Stóð svo fram til 1860. Verzlunarstjórar í Hofsósi voru: Niels 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.