Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 53

Andvari - 01.01.1958, Side 53
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 49 og liófu að verzla þar, hvor í sínu lagi. Higi stóð verzlun Lauritzens lengi, því 1795 seldi hann Lynge eignir sínar á Akur- eyri og er hann úr þessari sögu. Sjálfur fluttist Lriðrik Lynge utan 1788 og var bróðir hans, Rasrnus Lynge, síðan verzlunar- stjóri hans til ársins 1800, en því næst Johan Peter Llemmert, er áður hafði um nokkra hríð fengizt við verzlun á Akureyri og á Siglufirði, svo sem enn verður frá sagt. Hemmert andaðist 1817. Þótt Lriðrik Lynge keypti verzlun Lauritzens 1795 og losn- aði þannig við harðan keppinaut, auðnaðist honum ekki að verða einn um hituna, því um líkt leyti eða litlu fyrr hóf danskur stórkaupmaður, G. A. Kyhn að nafni, verzlun á Akureyri. Árið 1792 hafði J. P. Hemmert fengið mælda verzlunarlóð sér til handa á Akureyri, en eigi varð af því, að hann notaði lóð þessa. hdá vera, að hann hafi skort fé til þess að reisa verzlunarhús er til kom, en víst er, að hann verzlaði hér um hríð í húsnæði, er hann tók á leigu. Þessa ónotuðu lóð Hemmerts fékk Kyhn nú til urnráða, reisti þar verzlunarhús og hóf að verzla, svo sem fyrr var sagt. Var verzlunarstjóri hans lengstum H. W. Lever, sem nafnkenndur hefir orðið fyrir brautryðjandastarf sitt í garð- yrkju nyrðra. Svo er talið, að Lever hætti störfum við Kyhns- verzlun 1811, en hér var raunar um litla eða svo sem enga verzlun að ræða frá árinu 1807. Svo virðist sem Kyhn hafi andazt 1808—1809, því sumarið 1809 eru eignir verzlunar hans á Akureyri virtar til uppboðs og svo verzlunarhúsin. Mun Kjartan ísfjörð, kaupmaður á Eskifirði, hafa verið talinn fyrir húseign- um þessum, en eigi mun hann samt hafa rekið þar verzlun neina. 1815 og ef til vill nokkru fyrr er Jóhann Gudmann byrjaður að verzla á Akureyri, líklega í húsum Kyhnsverzlunar, en húsin kaupir hann árið 1817. Af því sem nú var sagt er ljóst, að þeir Lynge og Kyhn drottnuðu að kalla mátti yfir allri verzlun á Akureyri frá 1788 og fram á styrjaldarárin 1807—1814, því varla er teljandi verzlun þeirra Þórðar Ilelgasonar og Hartvig Lrisch, er þeir hófu 1798,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.