Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 57

Andvari - 01.01.1958, Síða 57
ANDVABI Brot úr vcrzlunarsögu II 53 Akureyri, en tveimur árum fyrr hafði hann keypt smáverzlun, er H. P. Tærgesen hafði rekið þar nokkur ár, og 1861 kaupir hann aðra verzlun, er Páll Th. Johnsen, sonur Jakobs Þórarins- sonar [Húsavíkur-Johnsens] hafði stofnað og rekið um stund, en hann var þá orðinn gjaldþrota. Má af þessu sjá, að Höpfner var vel á verði um að þjarma sem fastast að keppinautum og gæta þess, að eigi settist nýir að í þeirra stað. Rúmum áratug síðar, 1879, eignast Höpfner alla Gudmannsverzlun og mátti þá heita, að hann hefði náð umráðum yfir allri kaupmanna- verzlun á Akureyri. Klemens Jónsson segir í sögu Akureyrar, sem er fyllsta rit um verzlunarsögu bæjarins á þessum tíma, sem hér var frá greint, að Höpfner hafi reynzt „yfrið þungur kaup- maður". Mun það ekki ofmælt. En þótt hann væri ærið öfl- ugur orðinn er þessum frásöguþætti lýkur, um 1880, átti hann einn keppinaut, er stóð honum á sporði um hríð og hann fékk reyndar aldrei sigrað, þótt báðir gisti að lokum eina gröf. Sá keppinautur var Gránufélagið. Siglufjörður. Þess var fyrr getið, að 1788 réðst svo með þremenningum þeim, Lynge, Lauritzen og Redslev, er keypt höfðu eignir konungsverzlunarinnar við Eyjafjörð, að Redslew færi til Siglufjarðar og tæki við útibúi Akureyrarverzlunar þar. Eigi stóð þessi verzlun lengi, því Redslew andaðist á Siglufirði 14. nóv. 1789. 28. nóv. það ár býður Stefán amtmaður Þórarins- son Jóni sýslumanni Jakobssyni að athuga um dánarbú hans og skuld við sölunefnd verzlunareigna. Lu^ust þau skuldamál eigi fyrri en 1794, en þá um vorið var sýslumanni boðið að afhenda rentukammerinu hús og eignir ekkju Redslews á Siglufirði upp í 4180 rd. skuld. Fulltrúi af hálfu amtmanns við þetta tækifæri var Grundtvig, faktor á Siglufirði. Þess var að vænta, að meðan eigi væri gengið frá málum ekkju Redslews og viðskiptum við sölunefndina, \ræri verzlun á Siglufirði heldur í molum. Eigi skorti samt menn, er freista vildi hér gæfunnar. Einn þeirra var G. A. Kyhn stórkaupmaður. Hann liafði keypt verzlunina í Reyðarfirði 1788, en brátt þótti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.