Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 58
54 Þorkell Jóhannesson ANDVARI honum fullþröngt um sig þar. Setti hann þá útibú á Vatnsnesi við Keflavík, á Langeyri í Hafnarfirði og í Siglufirði. Kærðu kaupmenn í Keflavík og í Hafnarfirði athæfi Kyhns, er þeir töldu með öllu ólöglegt. Lauk svo, að Kyhn var bannað að verzla á Vatnsnesi og á Langeyri og svo á Siglufirði. Meðan á þjarki þessu stóð, reyndi Kyhn að klóra í bakkann með því að dubha verzlunarstjóra sína upp sem sjálfstæða kaupmenn að nafni til, en því var ekki sinnt. Urðu úrslit í þrakki þessu sum- arið 1793. Þess var fyrr getið, að J. P. Hemmert féklt rnælda verzl- unarlóð á Akureyri 1792, en notaði hana ekki. Reisti Kyhn litlu síðar verzlunarhús á þessari lóð. En sama árið sem Kyhn var bannað að verzla á Siglufirði, 1793, er J. P. Hemmert talinn kaupmaður á Siglufirði. Mun hér vera um að ræða verzlun þá, er Kyhn hafði stofnað, hversu sem samningum þeirra Hemmerts hefir verið háttað. Aðstoðarmaður Hemmerts er þá Einar Ás- nnindsson Lljaltested, er síðar var um hríð verzlunarstjóri Kyhns á Akureyri. Árið 1794 er J. F. Grundtvig verzlunarstjóri á Siglu- firði, sá er fyrr getur sem fulltrúa amtmanns við uppgjör á þrotabúi Redslews, og er Einar Hjaltested verzlunarþjónn hans. Og enn er Grundtvig kallaður faktor 1795. En 1796 er Hemm- ert kallaður kaupmaður á Siglufirði í sóknarmannatali Hvann- eyrarprests. ÖIl þessi ár, til 1796, virðist ekki um að ræða aðra verzlun í Siglufirði en verzlun Kyhns. En það ár eru eignir ekkju Redslews afhent^r verzlun Fr. Lynge á Akureyri og árið eftir, 1797, eru verzlanimar tvær. Stendur Hemmert fyrir ann- arri en fyrir hinni stendur Jóhann Casper Kröjer. Kröjer var maður danskur. Um hann er það kunnugt, að hann varð verzl- unarþjónn hjá Rasmus Lynge 1792. Má víst telja, að þetta ár, 1797, hafi Lynge sett útibú á Siglufirði og Kröjer gerzt verzl- unarstjóri hans. Þeim starfa gegndi hann til 1805, en urn vorið það ár fór hann að húa á Höfn í Siglufirði. Virðist verzlun Lynges á Siglufirði hafa legið niðri árið 1805, en næsta ár, 1806, er Hans Baagöe orðinn verzlunarstjóri hjá Lynge í Siglufirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.