Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 60

Andvari - 01.01.1958, Síða 60
ANDVARI 56 Þorkell Jóhannesson unum. En þrátt fyrir synjun amtmanns sat Niels Nielsen á Siglufírði og mun hafa rekið þar verzlun nokkra fyrir 0rum & Wulff. Var því óhægra að finna að slíku, er Akureyrarkaup- rnenn stóðu mjög höllum fæti, Kyhn hættur og Lynge að því kominn að hætta. Segir Stefán amtmaður í hréfi til Gunnlaugs sýslumanns Briems, 3. sept. 1817, að Lynge hafi forsómað að sjá verzlunum sínurn á Akureyri og í Siglulirði fyrir vörum. Seldi hann og verzlun sína vorið eftir, 1818. En það sama vor var Siglufjörður aftur tekinn í kaupstaðatölu. Var þá ekkert því til fyrirstöðu, að 0rum & Wulff ræki verzlun sína þar áfram, eins og þeir höfðu reyndar gert síðan 1815. Verzlunarstjórar 0rum & Wulffs á Siglufirði voru sem hér segir: Niels Nielsen 1816—1825. Hann var sem áður greinir upp- eldis- og stjúpsonur Hans Baagöes, er fyrr var verzlunarstjóri Kyhns á Akureyri en síðan lengi verzlunarstjóri 0rum & Wulffs í Húsavlk. Eluttist Niels frá Siglufirði til Húsavíkur og vann þar lengi síðan við verzlun. Árið 1825 tók Hermann Schou við verzlunarstjórn í Siglufirði. Schou var maður danskur, hafði um hríð verið í þjónustu 0. & W. á Djúpavogi og á Eskifirði. Schou fluttist aftur til Eskifjarðar 1832. Kom þá til Siglufjarðar E. E. Möller. Hann hafði áður unnið við verzlun 0. & W. á Eskifirði og fluttist árið 1840 til Akureyrar, tók við forstöðu verzlunar 0. & W. þar. Þá tók við Siglufjarðarverzlun Jón Árna- son (Arnesen). Kom hann frá Eskifirði og hvarf þangað aftur 1845. Þetta ár, 1845, urðu eigandaskipti að Siglufjarðarverzlun, er Chr. D. Thaae, sem fyrr getur við Elofsós, keypti verzlun- ina af 0rum & Wulff. Var verzlunin síðan rekin í nafni Thaaes þangað til Gránufélagið eignaðist hana. 1846—1847 var Björn Jónsson, síðar ritstjóri, kaupstjóri í Siglufirði, en því næst Jósef Einarsson frá• Eskifirði til 1850. Hvarf hann þá til Vopnafjarðar. Elafði hann verið starfsmaður við verzlun 0. & W. á Austur- landi og mætti vera, að hann hafi verið ráðinn til Siglufjarðar í öryggisskyni, meðan Thaae var að losa sig við skuldbindingar sínar gagnvart hinum fyrri eigendum verzlunarinnar. Þá tók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.