Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 61

Andvari - 01.01.1958, Page 61
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 57 við Guðmundur Brynjólfsson frá Hofsósi. Gegndi hann vei'zl- unarstjórastarfinu til vors 1860. Virðist Guðmundur hafa verið hinn ötulasti maður, en hann rnissti heilsuna og dó úr tæringu á Siglufirði 13. marz 1861. Árin 1860—1864 var Magnús Bjöms- son verzlunarstjóri á Siglufirði. Kom hann þangað frá Akur- eyri og hvarf þangað aftur. Þá tók við verzlunarstjórastarfi í Siglufirði Snorri Pálsson. Snorri réðst 18 ára gamall til verzl- unarstarfa á Hofsósi, 1859, og þaðan kom hann til Siglufjarðar. Snorri Pálsson var hinn mikilhæfasti maður og kemur hann all- rnikið við sögu síðar, fyrsti kaupstjóri Gránufélagsins í Siglufirði. Hiísavík. Undir lok hinnar gömlu einokunar var kaupmaður í Húsavík Bjöm Thorlacius Halldórsson, biskups, Brynjólfs- sonar. Samkvæmt meginreglu þeirri, er sölunefnd verzlunareigna virðist hafa fylgt, myndi Björn hafa átt kost á að kaupa verzl- unina í Idúsavík, en eigi varð úr því, heldur var kaupandinn danskur maður, Peter Hansteen að nafni. Var hann áður kaup- maður í Ólafsvík. Bjöm Halldórsson var þó enn um nokkur ár faktor í Húsavík hjá Hansteen kaupmanni. Verzlunin í Idúsa- vík sætti ýmsum skakkaföllum í skipsköðum, húsbruna og fleiri óhöppum, enda var hagur Hansteens löngum valtur og varð sölunefnd hvað eftir annað að hlaupa undir baggann með lán og aðrar ívilnanir. Átti hann um þetta sammerkt með þeim Hans Hjaltalín á Stapa, Peter Möller í Stykkishólmi o. fl. Gekk svo á ýrnsu þar til vorið 1804, er sölunefndin neitaði að lána Hansteen lengur og knúði hann til þess að afhenda verzlunina firmanu 0rum & Wulff, enda var skuld Hansteens þá orðin rúmir 20 þús. rd. Firmað 0rum & Wulff var síðan einrátt um verzlun í Húsavík, þar til Kaupfélag Þingeyinga var stofnað 1882. Fyrsti verzlunarstjóri á fríhöndlunaröld í Húsavík var Björn Halldórsson, er fyrr var nefndur. Hann hætti störfum 1792 og fluttist á eignarjörð sína Laxamýri. Andaðist hann þar 1794. Tók þá við verzluninni Jón Pétursson, Jónssonar frá Ólafsvík, og stjómaði henni um 12 ára skeið, til 1804, er eigendaskipti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.