Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 64
60 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Þórshöfn, sem þeir Kyhn höfðu líka sótt til verzlunar, væri lög- giltar úthafnir. Árið 1806 veitti rentukainmerið firmanu 0rum & Wulff, er nú hafði eignazt Húsavíkurverzlun, leyfi til að reka verzlun á Raufarhöfn, en neitaði því hins vegar um einkaleyfi til verzlunar þar. Yar þetta leyfi veitt vegna örðug- leika manna þar nyrðra að sækja verzlun til Húsavíkur. Má af bréfagerðum þessum ráða, hversu ófrjáls verzlunin var, ef nokkuð skyldi breyta út af fastri og fornri venju. Þó má fullyrða, að Húsavíkurverzlun þurfti ekki sérstakt leyfi til þess að reka kaupskap á Raufarhöfn, enda er bréf þetta frá 1806 ugglaust sprottið af einokunarviðleitni 0rum & Wulffs, er stjórnin vildi ekki styðja. Leið svo til 1819, en þá var Raufar- höfn löggiltur verzlunarstaður til reynslu fyrst um sinn um tvö ár. Löggilding þessi var síðan framlengd reglulega á tveggja ára fresti til 1833. Hinn 14. des. þetta ár var „fyrrverandi faktor hjá 0rum & Wulff, Jakohi Johnsen", veitt veitt leyfi til að stolna l’asta verzlun á Raufarhöfn og árið 1835 var honum mæld verzlunarlóð þar á staðnum. Þegar til amtmanns kom, þótti hon- um lóðin vera of stór og vildi ekki samþykkja með öðru móti en því, að Jakob væri skyldaður til að láta helming lóðarinnar al hendi, ef þörf gerðist vegna annarra verzlana, er þarna kynni að rísa. Fellst rentukammerið á þetta. Mun rétt að líta svo á, að með þessu væri Raufarhöfn formlega löggiltur verzlunarstaður. Þótt svo væri kallað, að Jakob Johnsen stofnaði verzlun á Raufarhöfn 1834—1835, er vafalaust, að hér stóðu húshændur hans, 0rum & Wulff, að haki, en af einhverjum ástæðum hefir það þótt hentara að heita öðrum fyrir verzlunarstofnun þessa. Rak firmað 0rum & Wulff síðan verzlunina á Raufarhöfn til árs- ins 1845, en þá var hún seld Chr. Thaae. Rak Tliaae verzlun og útgerð á Raufarhöfn um langt árabil, auk þess sem hann rak verzlun á Siglufirði frá 1845 og í Hofsósi frá 1852, sem fyrr er ritað. Árið 1860 hóf Bjarni Þorsteinsson frá Bakka í Bakka- firði verzlun á Raufarhöfn og stóð svo til 1869. En árið 1870 eru þeir hættir háðir, Thaae og Bjarni, að hafa fasta vcrzlun a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.