Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 65
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu II 61 Raufarhöfn, og stóð svo þar til Gránufélagið keypti verzlunar- staðinn af Thaae 1873, að lausakaupmenn einir sigldu á Raufar- höfn og verzluðu þar. Kaupstjórar 0. & W. á Raufarhöfn voru Jakob Johnsen, 1836, og Chr. Meilbye, 1837—1845. Þegar Chr. Thaae tók við, 1846, var Meilbye áfram kaupstjóri hjá honum til 1847, en því næst Hans Friðrik Hjaltalín, til 1855, Sigvaldi Salomonsen, sonur Jóns faktors í Kúvíkum, 1856—1868, kom þangað frá Hofsósi, og loks Sören Jakobsen, einnig frá Hofsósi, til þess er Thaae hætti fastri verzlun á Raufarhöfn 1869. — Um Sigvalda Salomonsen orti Bólu-Hjálmar: Lengi hefir lastadröfn landsteinana barið, hún rak þig loks á Raularhöfn, úr rassi — skammt er farið! Þórshöfn. Vorið 1839 leyiði rentukammerið kaupmönnum á Raufarhöfn og Vopnafirði, þ. e. 0rum & Wulff, að verzla á Þórshöfn, hafa þar fasta verzlun um næstu 4 ár, með því skil- yrði, að þeir hefði þar nægar vörubirgðir og seldi vörurnar sama verði sem í heimaverzlun. Leyfi þetta var framlengt um 2 ár 1844. En 23. des. 1846 var Þórshöfn löggilt sem verzlunar- staður að tillögu Alþingis 1845. Þó mun eigi verið hafa reglu- legt verzlunarsetur í Þórshöfn fram um 1870, heldur sumar- verzlun frá Vopnafirði og Raufarhöfn. Líklega hafa verzlanir þessar átt vörugeymslur einhverjar í Þórshöfn og miðlað þaðan nauðsynjum á öðrum tímum. Munu þær hafa falið bændum þarna í grenndinni að annast slík viðskipti og ekki haft þar neina rcglulega kaupstjóra. Vopnafjörður. Llndir lok einokunarinnar var kaupmaður á . Vopnafirði Chr. Hansen. Þegar verzlunin var seld, sumarið 1788, tók félag nokkurt við Vopnafjarðarverzlun. Llét sá Dines Jakoh- sen, er fyrir var. Eigi stóð það samt nerna rúmt ár, því 1789 seldi Jakobsen verzlunina Sejling stórkaupmanni, Zinn agcnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.