Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 66

Andvari - 01.01.1958, Síða 66
62 Þorkell Jóhannesson ANDVARI o. fl. Má vera, að félag þetta hafi raunar frá upphafi verið á bak viS Jakobsen. f byrjun árs 1800 keypti G. A. Kyhn VopnafjarSar- verzlun af þeinr félögum. Hét sá fsak Grundtvig er lengstum var kaupstjóri þeirra Sejlings. En er Kyhn tók viS, varS kaupstjóri Jón Salómonsson, síSar verzlunarstjóri í Kúvíkum, en Grundtvig starfaSi áfrarn viS verzlunina til 1809, er hann fór aS búa í Skógurn. Er hér var komiS sögu, var G. A. Kyhn úr sögu og verzlanir hans hér á fallanda fæti. VirSist svo, aS á árunurn 1810— 1815 hafi engin föst verzlun veriS á VopnafirSi. En í þeirn svifum kernst VopnafjarSarverzlun í eigu firmans 0rum & Wulff og stóS svo fram yfir síSustu aldamót. Fyrsti kaupstjóri 0. & W. á VopnafirSi var Carl Chr. Graa 0rum, frá 1816 til 1824, fór þaSan á Djúpavog, en því næst Folmer Nielsen frá Elúsavík til 1832 (d. 1833). Tók þá viS Hermann Schou frá SiglufirSi 1833-1839 (d. 20. okt. s. á.). ÁriS eftir, 1840, varS Chr. M. Steenbach frá Stykkishólmi kaupstjóri og gegndi því starfi til 1847, fór þá á Djúpavog, en viS tók Chr. Meilbye frá Raufar- höfn til 1856, er hann flyzt til Kaupmannahafnar. 1851 kemur C. J. Grönvold til VopnafjarSar frá SeySisfirSi og var kaupstjóri þar til dauSadags, 10. júlí 1867. SíSastur kaupstjóra 0. & W- á VopnafirSi, þeirra, sem hér verSa taldir, var Gustav Iversen, er viS tók 1867, mikilhæfur dugnaSarmaSur. VopnafjarSarverzlun varS brátt allumsvifamikil, eftir aS 0rum & Wulff tóku viS rekstri hennar. Var þaSan rekin mikil lausa- verzlun á höfnunr nyrSra og eystra löngum. Seyðisfjörður. Verzlun á SeySisfirSi á sér alllanga sögu, þótt eigi væri þar löggiltur verzlunarstaSur fyrri en 14. des. 1842. ÁriS 1793 var eigendum VopnafjarSarverzlunar leyft aS stofna verzlun og fiskverkunarstöS á SeySisfirSi, en þaS leyfi var þvi skilyrSi bundiS, aS þeir gerSi sér verzlunarhús á EskifirSi og ræki þar fasta verzlun. En samkvæmt tilskipun frá 17. nóv. 1786 heyrSi SeySisfjörSur til kaupsvæSi því, er lá til Eski- fjarSarkaupstaSar. Svo fast hélt stjórnin viS lagastaf þennan, aS hún skipaSi svo fyrir 1794, aS rifin skyldi niSur verzlunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.