Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 69

Andvari - 01.01.1958, Síða 69
ANDVARl Brot úr verzlunarsögu II 65 verzlunum, sem stóðu skamma hríð í Eskifirði, Stóru-Breiðuvík og á Búðareyri fyrstu tvo áratugi fríhöndlunaraldar, enda kveður lítið að þeim öllurn. Eins og fyrr hefir veriS greint, varð Kyhn gjaldþrota eða féll frá um 1809, en verzlun öll hér við land var þá mjög í molum fram um 1814. Hafði Kjartan Isfjörð einhverja meðgjörð með eignir Kyhnsverzlunar, meðan verið var að korna þeirn í verð, en sjálfur stóð Kjartan höllum fæti fjárhagslega eftir ófriðinn og þess vegna mun það veriö hafa, að 0rum & Wulff eign- uðust Lambeyrina eftir Kyhn og reyndust þeir litlu sanngjarnari landsdrottnar en Kyhn áður. Urðu af þessu deilur milli þeirra Kjartans, er lauk með því, að rentukammerið skarst í málið og mun það hafa leyst út verzlunarlóðina til þess að koma í veg fyrir meira þras um not af henni. Árið 1818 eru tvær verzlanir á Eskifirði, þeirra 0rum & Wulffs og Kjartans Isfjörðs, og stóð svo mjög lengi. Stóð verzlun ísfjörðs tæpt um þetta bil, svo að 1819 er hún kölluö „opbuds- boe“, og stundum er hún síðar kennd við börn ísfjörðs, enda mun hann sjálfur verið hafa gjaldþrota maður. Kjartan andaðist á Eskifirði 24. júlí 1845 og eignaðist Chr. D. Thaae, er þá hafði um allmörg ár verið verzlunarstjóri 0. & W. á Djúpavogi, verzlun þessa og rak hana til ársins 1851, en þá hætti hann að verzla á Eskifirði og voru húsin rifin niður. Verzlunarstjórar ísfjörðs- verzlunar voru O. Kristiansen til 1827 a. m. k., en þá Kjartan Isfjörð yngri til 1842 og loks H. H. Svendsen, sonur Friðriks Svendsens, hálfbróður Kjartans ísfjörðs eldra. Verzlun 0rum & Wulffs á Eskifirði stóð til 1863, en þá mun firmað hafa selt verzlunina C. D. Tuliniusi, er rak hana síÖan langa hríð. Djúpivogur. Verzlunina á Djúpavogi keypti J. L. Busch 1788 og rak hana til 1818, er hann seldi hana þeim 0rum & Wulff, cn þeir ráku hana síðan fram yfir heimsstyrjöldina fyrri. Merk- asti verzlunarstjóri á Djúpavogi á dögum J. L. Busch var efa- laust Jón Stefánsson, en siðan Chr. D. Tliaae, er stýrði verzlun 0. & W. á árunum 1826—1840. Enn má nefna N. S. Wcyvadt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.