Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 70

Andvari - 01.01.1958, Qupperneq 70
66 Þorkell Jóhannesson ANDVARI er hér starfaði alllengi og þótti hinn merkasti maður. Stóð verzlun 0. & W. á Djúpavogi jafnan fösturn fótum og urðu fáir til þess að keppa við hana um fasta verzlun a. m. k., en að sjálf- sögðu kvað hér löngum nokkuð að lausaverzlun, eins og víðast á höfnum á norður- og austurlandi allt fram urn 1880. Þó má hér nefna Elis Iversen, er hóf að verzla á Djúpavogi 1862. Sú verzlun féll niður 1866, enda var Iversen þessi þá andaður. Yfirlit þetta um verzlanir á norður- og austurlandi frá 1788 og fram um 1870, eigendur þeirra og helztu forráðamenn, er að sjálfsögðu hvergi nærri nógu ýtarlegt í öllum greinum, enda æmum örðugleikum bundið að ná til heimilda. Hefi ég orðið að leita lengi og víða að gögnurn um þetta efni, allt frá ríkis- skjalasafninu í Kaupmannahöfn til prestsþjónustubóka í Þjóð- skjalasafni. Þess skal strax getið, að um eignarhald verzlana hefi ég víða orðið að styðjast við skýrslur sýslumanna um fastar verzlanir í héraðinu. En um raunverulegt gildi slíkra skýrslna má efalaust deila. Mér er fullljóst, að vel má vera, að stundunr hafi hinn raunverulegi eigandi talið sér hentara að dylja nafn sitt og oft munu fyrri eigendur verzlana hafa átt þar meiri og rninni ítök nokkra hríð eftir að sala fór fram, því oft mun bið hafa orðið á því, að kaupverðið greiddist. Er bent á nokkur dæmi slíks hér að framan. Mestu varðar, að ég ætla, að héðan af verði nokkru ljósara en áður, hversu veldi selstöðuverzlan- anna var háttað norðan og austan lands fram um 1870 og hvaða stórveldi það vom, sem félagsverzlun bændanna lagði til atlögu við þegar í upphafi. Hér má líka greina ljóslega, hversu sel- stöðukaupmenn kepptu á ýmsum tímum eftir einokunaraðstöðu í verzlun sinni í heilum héruðum og jafnvel landshlutum — og tókst sumum býsna vel og lengi. Má hér nefna G. A. Kybn, sem byrjaði í Reyðarfirði en hóf brátt mikla sókn til yfirráða fyrst við' Faxaflóa, en þar varð hann að liörfa frá aftur. Elins vegar tókst honum að koma ár sinni fyrir borð í Siglufirði og a Akureyri auk þess sem hann rak verzlun á Vopnafirði og a Eskifirði. Þessi verjlun fjarar út eftir 1809. Næstur er J. L.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.